Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2025 23:01 Úr leik Manchester City og Chelsea á dögunum. Vísir/Getty Images Leikmannasamtök efstu deilda á Englandi, PFA, hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að öryggi kvenkyns leikmanna sé ógnað sökum slæmra vallaraðstæðna í stórleikjum. Kvörtunin kemur í kjölfar þess að völlurinn sem Real Madríd bauð Arsenal upp á þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu minnti meira á kartöflugarð heldur en gras sem spilað er á þegar stærstu lið álfunnar mætast. Kvartanirnar koma í kjölfar þess að leikur Chelsea og Manchester City fór fram á annars slökum heimavelli Derby County, Pride Park. Yfirborð vallarins var ójafnt og mikið um moldarflag á vellinum. PFA segir í yfirlýsingunni sinni að vellir sem þessir hafi ekki aðeins á gæði leiksins heldur einnig öryggi leikmanna. „Á undanförnum dögum hafa leikmenn okkar margoft verið beðnir um að spila mikilvæga leiki við ófullnægjandi aðstæður,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. "World-class players deserve world-class standards."Sub-standard conditions are putting players at risk. ⤵️ pic.twitter.com/en112XO1fA— PFA (@PFA) March 19, 2025 „Leikmenn í hæsta gæðaflokki eiga skilið aðstæður í hæsta gæðaflokki og það er réttur þeirra að búast við meiru.“ Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira
Kvörtunin kemur í kjölfar þess að völlurinn sem Real Madríd bauð Arsenal upp á þegar liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu minnti meira á kartöflugarð heldur en gras sem spilað er á þegar stærstu lið álfunnar mætast. Kvartanirnar koma í kjölfar þess að leikur Chelsea og Manchester City fór fram á annars slökum heimavelli Derby County, Pride Park. Yfirborð vallarins var ójafnt og mikið um moldarflag á vellinum. PFA segir í yfirlýsingunni sinni að vellir sem þessir hafi ekki aðeins á gæði leiksins heldur einnig öryggi leikmanna. „Á undanförnum dögum hafa leikmenn okkar margoft verið beðnir um að spila mikilvæga leiki við ófullnægjandi aðstæður,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. "World-class players deserve world-class standards."Sub-standard conditions are putting players at risk. ⤵️ pic.twitter.com/en112XO1fA— PFA (@PFA) March 19, 2025 „Leikmenn í hæsta gæðaflokki eiga skilið aðstæður í hæsta gæðaflokki og það er réttur þeirra að búast við meiru.“
Fótbolti Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Fleiri fréttir Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Sjá meira