Útskrifaður af gjörgæslu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. mars 2025 15:58 Bílarnir tveir sem aldan hrifsaði í sjóinn komnir á þurrt land. Vísir/Bjarni Starfsmaður verktakafyrirtækisins Hagtaks sem hafnaði í Akraneshöfn þegar alda hrifsaði bíl í höfnina hefur verið útskrifaður af gjörgæslu. Forstjóri fyrirtækisins segir vonir standa til að hann nái sér að fullu en það komi í ljós á næstu vikum. Það var að morgni 3. mars sem tveir menn lögðu bíl sínum á bryggjuna við Akraneshöfn. Þeir eru báðir starfsmenn Hagtaks sem hefur á árinu unnið að því að lengja hafnargarðinn í Akraneshöfn. Sólarhringinn á undan hafði mikið óveður gengið yfir landið með suðvestanhátt og mikilli ölduhæð. Annar maðurinn, um þrítugt, hafði farið úr bílnum og stóð nærri honum þegar alda hrifsaði hann, bílinn með ökumanni um sextugt og annan bíl út í sjóinn. Yngri starfsmaðurinn náði að synd í land af sjálfsdáðum. Bergþór Jóhannsson, forstjóri Hagtaks, segir hann alveg búinn að ná sér. Honum hafi verið boðið upp á áfallahjálp en misjafnt sé hvernig áföll fái á fólk. Það sé einstaklingsbundið. Kafarar á Akranesi að gera sig klára í að kafa eftir bílunum tveimur sem fóru í höfnina.Vísir/Sigurjón Eldri starfsmanninum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í tæpar tvær vikur. Bergþór segir manninn kominn til meðvitundar, geti tjáð sig og til standi að halda honum á almennri deild Landspítalans næstu tvær vikurnar. „Vonandi kemur í ljós að það verður allt í lagi með hann. Við verðum að bíða og sjá hvernig batinn verður,“ segir Bergþór. Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna sagði á dögunum að til stæði að læra af þessum atburði eins og öllum náttúruhamförum. Hvort lærdómurinn fæli í sér breytt verklag eða annað kæmi kæmi í ljós á næstunni. Akranes Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Það var að morgni 3. mars sem tveir menn lögðu bíl sínum á bryggjuna við Akraneshöfn. Þeir eru báðir starfsmenn Hagtaks sem hefur á árinu unnið að því að lengja hafnargarðinn í Akraneshöfn. Sólarhringinn á undan hafði mikið óveður gengið yfir landið með suðvestanhátt og mikilli ölduhæð. Annar maðurinn, um þrítugt, hafði farið úr bílnum og stóð nærri honum þegar alda hrifsaði hann, bílinn með ökumanni um sextugt og annan bíl út í sjóinn. Yngri starfsmaðurinn náði að synd í land af sjálfsdáðum. Bergþór Jóhannsson, forstjóri Hagtaks, segir hann alveg búinn að ná sér. Honum hafi verið boðið upp á áfallahjálp en misjafnt sé hvernig áföll fái á fólk. Það sé einstaklingsbundið. Kafarar á Akranesi að gera sig klára í að kafa eftir bílunum tveimur sem fóru í höfnina.Vísir/Sigurjón Eldri starfsmanninum hefur verið haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í tæpar tvær vikur. Bergþór segir manninn kominn til meðvitundar, geti tjáð sig og til standi að halda honum á almennri deild Landspítalans næstu tvær vikurnar. „Vonandi kemur í ljós að það verður allt í lagi með hann. Við verðum að bíða og sjá hvernig batinn verður,“ segir Bergþór. Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna sagði á dögunum að til stæði að læra af þessum atburði eins og öllum náttúruhamförum. Hvort lærdómurinn fæli í sér breytt verklag eða annað kæmi kæmi í ljós á næstunni.
Akranes Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent