Gripið verði inn í strax í leikskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. mars 2025 12:04 Kolbrún og Ingibjörg ræddu málefni barna með fjölþættan vanda í Sprengisandi. Vísir/Samsett Ingibjörg Isaksen, þingmaður Framsóknarflokksins, og Kolbrún Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, segja það brýnt að gripið sé inn í mál barna með fjölþættan vanda strax í leikskóla. Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ingibjörg og Kolbrún ræddu við Kristján Kristjánsson á Sprengisandi um lausnir við því ástandi sem komið hefur upp í málefnum barna með fjölþætta vanda og mikið hefur verið fjallað um undanfarna mánuði. Ingibjörg segir að þó að mikið hafi breyst til hins betra á ráðherratíð Ásmundar Einarsdóttir sé víða pottur brotinn. „Það er þannig að sífellt fleiri börn þurfi á þriðja stigs þjónustu að halda. sem er áhyggjuefni við eigum ekkert að sætta okkur við að svona mörg börn þurfi þriðja stigs þjónustu. Við eigum að einblína á forvarnir til að koma í veg fyrir að vandinn verði meiri seinna meir,“ segir hún. Meðferðarúrræði í Skagafirði Ingibjörg og Kolbrún voru þó ósammála um mikilvægi þess að bráðabirgðameðferðarúrræði væri komið upp í Háholti í Skagafirði en Ingibjörg lagði fram fyrirspurn á Alþingi á dögunum varðandi möguleika þess að Háholt yrði opnað að nýju eftir mörg ár af því að það stæði autt. Ingibjörg segir æskilegt að koma úrræði strax af stað í bráðabirgðahúsnæði líkt og Háholti og bíða ekki eftir því að nýtt meðferðarheimili verði reist. Að ekki séu útilokaðir kostir án þess að fullnægjandi rök séu fyrir því færð. „Ég bara skil ekki af hverju við erum að dvelja þar. Það eru bara mjög skýr rök og búið að afgreiða það, húsið er núna selt, málið er ekki lengur á döfinni. Við þurfum líka bara að fara að koma okkur út úr einhverjum djúpum hjólförum og halda áfram,“ segir Kolbrún. Snemmt inngrip Þær sammæltust um það að gripið verði inn í mál barna með áhættueinkenni strax í leikskóla. „Það er nákvæmlega það sem þarf að gera og á að gera, það er að koma með sérfræðingana niður á þessi fyrstu stig, strax inn í leikskólana, grípa vandann þarf um leið og eitthvað kemur upp í stað þess að láta þessi börn bíða á biðlista,“ segir Kolbrún. Þegar þú ert komin með áhættueinkennin mjög oft strax í leikskóla. Þá sérðu hvaða börn eru með þessi ríku áhættueinkenni og hvenær þarf strax að fara að grípa inn í og hefja vinnuna,“ segir hún.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Meðferðarheimili Leikskólar Alþingi Framsóknarflokkurinn Flokkur fólksins Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira