Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. mars 2025 14:48 José Mourinho er jafnan snöggur til svars. ap/Andrew Milligan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fenerbahce tapaði fyrri leiknum gegn Rangers, 1-3, en vann þann seinni í gær, 0-2. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem skoska liðið hafði betur, 3-2. Saint-Maximin fór ekki með Fenerbahce til Skotlands og var vægast sagt ósáttur með það. Hann lét í sér heyra á Instagram. „Það þarf meira en þetta til að sigra mig. Þegar lygin tekur lyftuna tekur sannleikurinn stigann. Það tekur lengri tíma en kemst alltaf á leiðarenda. Ef guð er með okkur, hver getur verið á móti okkur?“ skrifaði Saint-Maximin. Mourinho var ekki lengi að bregðast við á sinn einstaka hátt. „Ég vissi ekki að Saint-Maximin væri svona flinkur í að semja ljóð. Ég er heldur ekki sem verstur á því sviði,“ sagði Mourinho. „Þegar fótboltamaður leggur hart að sér, æfir alla daga er hann í formi og getur labbað upp stiga. Hann þarf ekki lyftu. Hins vegar ef leikmaður æfir ekki vel, mætir seint, er of þungur og ekki tilbúinn að spila þarf hann lyftu til að komast upp. Því hann þreytist fljótlega í stiganum.“ Saint-Maximin hefur verið úti í kuldanum hjá Mourinho að undanförnu og ekki spilað síðustu fimm leiki Fenerbahce í tyrknesku úrvalsdeildinni. Frakkinn kom til Fenerbahce á láni frá Al-Ahli í Sádi-Arabíu fyrir þetta tímabil. Evrópudeild UEFA Tyrkneski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira
Fenerbahce tapaði fyrri leiknum gegn Rangers, 1-3, en vann þann seinni í gær, 0-2. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem skoska liðið hafði betur, 3-2. Saint-Maximin fór ekki með Fenerbahce til Skotlands og var vægast sagt ósáttur með það. Hann lét í sér heyra á Instagram. „Það þarf meira en þetta til að sigra mig. Þegar lygin tekur lyftuna tekur sannleikurinn stigann. Það tekur lengri tíma en kemst alltaf á leiðarenda. Ef guð er með okkur, hver getur verið á móti okkur?“ skrifaði Saint-Maximin. Mourinho var ekki lengi að bregðast við á sinn einstaka hátt. „Ég vissi ekki að Saint-Maximin væri svona flinkur í að semja ljóð. Ég er heldur ekki sem verstur á því sviði,“ sagði Mourinho. „Þegar fótboltamaður leggur hart að sér, æfir alla daga er hann í formi og getur labbað upp stiga. Hann þarf ekki lyftu. Hins vegar ef leikmaður æfir ekki vel, mætir seint, er of þungur og ekki tilbúinn að spila þarf hann lyftu til að komast upp. Því hann þreytist fljótlega í stiganum.“ Saint-Maximin hefur verið úti í kuldanum hjá Mourinho að undanförnu og ekki spilað síðustu fimm leiki Fenerbahce í tyrknesku úrvalsdeildinni. Frakkinn kom til Fenerbahce á láni frá Al-Ahli í Sádi-Arabíu fyrir þetta tímabil.
Evrópudeild UEFA Tyrkneski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Fleiri fréttir Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Sjá meira