Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Jón Þór Stefánsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 13. mars 2025 11:02 Þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald. „Rannsóknin er enn á frumstigi. Það er mikil gagnaöflun í gangi og mikið um skýrslutökur. En í þeirri vinnu er að verða skýrari og skýrari mynd. En ég tek aftur fram að við erum á frumstigi,“ segir Jón Gunnar Þórhallsson yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi um rannsókn á manndrápi. Líkt og greint hefur verið frá fannst maður á sjötugsaldri þungt haldinn á göngustíg í Gufunesi snemma á þriðjudagsmorgun og lést samkvæmt tilkynningu lögreglunnar stuttu eftir komu á spítala. Lögregla hóf leit að manninum kvöldið áður eftir að þeim hafði verið tilkynnt að hann hefði horfið af heimili sínu og óttast væri um hann. Samkvæmt tilkynningu grunaði lögreglu snemma að um frelsissviptingu væri að ræða. Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglunnar um að þrír verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Alls hefur verið greint frá átta handtökum. Þeim fimm, sem ekki var krafist að yrðu úrskurðaðir í gæsluvarðhald, hefur verið sleppt úr haldi. Að minnsta kosti einn gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Í kvöldfréttum Rúv í gær kom fram að eins manns væri enn leitað vegna rannsóknarinnar. Jón Gunnar fékkst ekki til að staðfesta það. Heimildir fréttastofu herma að eins sé sannarlega leitað, en sá sé ekki talinn vera höfuðpaur í málinu. Jón Gunnar segir að á meðal þeirra atriða sem verið er að rannsaka sé fjárkúgun. „Eins og ég sagði er að koma ákveðin sýn á þetta, en ég get ekki farið nánar út í það.“ Hann segir að í svona málum sé yfirleitt lagt hald á muni, en á hvað hafi verið lagt hald á geti hann ekki farið útí að svo stöddu. Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Eigendum gert að fjarlægja skilti við Hvalfjarðargöng Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Sjá meira
Líkt og greint hefur verið frá fannst maður á sjötugsaldri þungt haldinn á göngustíg í Gufunesi snemma á þriðjudagsmorgun og lést samkvæmt tilkynningu lögreglunnar stuttu eftir komu á spítala. Lögregla hóf leit að manninum kvöldið áður eftir að þeim hafði verið tilkynnt að hann hefði horfið af heimili sínu og óttast væri um hann. Samkvæmt tilkynningu grunaði lögreglu snemma að um frelsissviptingu væri að ræða. Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglunnar um að þrír verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna málsins. Alls hefur verið greint frá átta handtökum. Þeim fimm, sem ekki var krafist að yrðu úrskurðaðir í gæsluvarðhald, hefur verið sleppt úr haldi. Að minnsta kosti einn gæsluvarðhaldsúrskurðurinn hefur verið kærður til Landsréttar. Í kvöldfréttum Rúv í gær kom fram að eins manns væri enn leitað vegna rannsóknarinnar. Jón Gunnar fékkst ekki til að staðfesta það. Heimildir fréttastofu herma að eins sé sannarlega leitað, en sá sé ekki talinn vera höfuðpaur í málinu. Jón Gunnar segir að á meðal þeirra atriða sem verið er að rannsaka sé fjárkúgun. „Eins og ég sagði er að koma ákveðin sýn á þetta, en ég get ekki farið nánar út í það.“ Hann segir að í svona málum sé yfirleitt lagt hald á muni, en á hvað hafi verið lagt hald á geti hann ekki farið útí að svo stöddu.
Manndráp í Gufunesi Lögreglumál Mest lesið Sonurinn opnar sig um mál foreldranna Innlent Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Innlent „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Innlent „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Innlent Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Innlent Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Innlent Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Innlent „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Innlent Guðmundur sagður taka við keflinu Innlent Tvær konur slógust í Hafnarfirði Fréttir Fleiri fréttir 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Sendu símanúmer og heimilisfang Ólafar á aðstoðarmann Ásthildar í textaskilaboðum Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Dómarar ættu að bera ábyrgð á eigin eftirlaunum eins og aðrir „Okkur var haldið frá einum stærsta fréttaviðburði síðustu áratuga með valdi“ Eigendum gert að fjarlægja skilti við Hvalfjarðargöng Stjórnsýslan beri ekki ábyrgð á tilfinningum fólks út í bæ „Ég hef engin samskipti haft við fjölmiðla vegna þessa máls“ Um 400 manns tóku þátt í vetrarhátíð Ferðaklúbbsins 4x4 Dyraverðir keppist um völd í undirheimunum Sjá meira