Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. mars 2025 09:00 Désiré Doué fagnar eftir að Paris Saint-Germain sló Liverpool út í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. ap/jon super Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
Flestra augu voru á Anfield þar sem Liverpool tók á móti PSG. Rauði herinn var með 0-1 forystu eftir fyrri leikinn í París. Aðeins eitt mark var skorað í leiknum í gær. Það gerði Ousmane Dembélé á 12. mínútu. Úrslit einvígisins réðust í vítaspyrnukeppni þar sem Gianluigi Donnarumma, markvörður PSG, varði tvær spyrnur, frá Darwin Núnez og Curtis Jones. Gestirnir skoruðu aftur á móti úr öllum fjórum spyrnum sínum. Harry Kane skoraði fyrra mark Bayern gegn Bayer Leverkusen og lagði það seinna upp fyrir Alphonso Davies. Bæjarar unnu leikinn, 0-2, og einvígið, 5-0 samanlagt. Í átta liða úrslitunum mætir Bayern Inter sem sigraði Feyenoord í gær, 2-1. Marcus Thuram kom ítalska liðinu yfir á 8. mínútu en Jakub Moder jafnaði skömmu fyrir hálfleik. Hakan Calhanoglu skoraði svo sigurmark heimamanna snemma í seinni hálfleik. Inter vann leikinn, 2-1, og einvígið, 4-1 samanlagt. Raphinha skoraði tvö mörk og lagði upp eitt þegar Barcelona bar sigurorð af Benfica, 3-1, á heimavelli. Ungstirnið Lamine Yamal var einnig á skotskónum fyrir Barcelona sem vann einvígið, 4-1 samanlagt. Nicolás Otamendi skoraði mark Benfica. Öll mörkin úr Meistaradeildinni í gær sem og vítakeppnina í leik Liverpool og PSG má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Liverpool 0-1 PSG og vítakeppnin Klippa: Mörkin úr Meistaradeildinni 11. mars 2025
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Sjá meira
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. 11. mars 2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. 11. mars 2025 23:15
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. 11. mars 2025 22:45
Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 11. mars 2025 21:52
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld 11. mars 2025 19:35