Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2025 19:03 Kylian Mbappé gengur niðurlútur af velli framhjá þjálfara sinum Carlo Ancelotti. Kröfurnar eru miklar á Mbappé og menn eru fljótir að gagnrýna hann ef hann skorar ekki í hverjum leik. AP/Manu Fernandez Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira
Real Madrid heimsækir Atlético Madrid annað kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sinum. Mbappé náði ekki að skora í fyrri leiknum og átti ekki góðan leik. Það var þriðji leikurinn í röð sem hann skorar ekki í en sem betur fer fyrir þann franska þá skoraði hann loksins í 2-1 sigri á Rayo Vallecano í spænsku deildinni á sunnudaginn. Mbappé er þar með kominn með 29 mörk í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. „Það ótrúlegt að menn séu að skrifa um erfiða daga hjá Mbappé. Af því að hann skoraði ekki í tveimur leikjum í röð? Við vitum líka að ef hann skorar eitt eða tvö mörk á morgun þá fara allir að tala um hann sem ótrúlegan leikmann,“ sagði Aurélien Tchouaméni en ESPN segir frá. „Fyrir okkur atvinnumennina þá er næsti leikur alltaf mikilvægastur. Kylian þarf engin ráð. Hann hefur skorað fullt af mörkum og mun skora fullt af mörkum,“ sagði Tchouaméni. Hann og Mbappé eru mjög góðir vinir. „Kylian vill vinna alla leiki og skora í öllum leikjum. Hann þarf ekkert frekari hvatningu. Hann vill verða sá besti og þannig er það alltaf,“ sagði Tchouaméni. Mbappé hefur skorað sjö mörk í ellefu leikjum í Meistaradeildinni þar af þrennu í sigri á Real Madrid í seinni leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Sjá meira