Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 14:48 Marc-André ter Stegen er langt frá því að vera sáttur með fréttaflutning Catalunya Radio. ap/Manu Fernandez Marc-André ter Stegen, markvörður Barcelona, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttaflutnings af skilnaði hans og eiginkonu hans. Hann kallar þrjá blaðamenn lygara. Catalunya Radio sagði frá því að Ter Stegen hefði ákveðið að skilja við eiginkonu sína, Dani, vegna framhjáhalds hennar. Ter Stegen segir ekkert til í þessum fréttum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar kallar hann blaðamennina Juliönu Canet, Roger Carandell og Mörtu Montaner lygara og segir þá hafa móðgað Dani og svert mannorð hennar. Ter Stegen segir af og frá að framhjáhald sé ástæða skilnaðarins. Þau Dani hafi ákveðið að fara í sitt hvora áttina og það í góðu. Þýski markvörðurinn segir ótækt að fjölmiðill í ríkiseigu hagi sér með þessum hætti og skaðinn sem hann hafi valdið sé óbætanlegur. Dear all, I am shocked and disappointed of the poor management and lack of Leadership and Control at Catalunya Radio & 3Cat Group - distributing false news and violating personal rights. Journalists Juliana Canet, Roger Carandell and Marta Montaner are liars that have…— Marc ter Stegen (@mterstegen1) March 10, 2025 Ter Stegen og Dani hafa verið gift í átta ár og eiga tvö börn saman. Ter Stegen hefur leikið með Barcelona síðan 2014. Þjóðverjinn hefur ekkert leikið með Barcelona síðan í september vegna meiðsla í hné. Spænski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Catalunya Radio sagði frá því að Ter Stegen hefði ákveðið að skilja við eiginkonu sína, Dani, vegna framhjáhalds hennar. Ter Stegen segir ekkert til í þessum fréttum í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér í dag. Þar kallar hann blaðamennina Juliönu Canet, Roger Carandell og Mörtu Montaner lygara og segir þá hafa móðgað Dani og svert mannorð hennar. Ter Stegen segir af og frá að framhjáhald sé ástæða skilnaðarins. Þau Dani hafi ákveðið að fara í sitt hvora áttina og það í góðu. Þýski markvörðurinn segir ótækt að fjölmiðill í ríkiseigu hagi sér með þessum hætti og skaðinn sem hann hafi valdið sé óbætanlegur. Dear all, I am shocked and disappointed of the poor management and lack of Leadership and Control at Catalunya Radio & 3Cat Group - distributing false news and violating personal rights. Journalists Juliana Canet, Roger Carandell and Marta Montaner are liars that have…— Marc ter Stegen (@mterstegen1) March 10, 2025 Ter Stegen og Dani hafa verið gift í átta ár og eiga tvö börn saman. Ter Stegen hefur leikið með Barcelona síðan 2014. Þjóðverjinn hefur ekkert leikið með Barcelona síðan í september vegna meiðsla í hné.
Spænski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira