Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. mars 2025 12:32 Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur leikið einstaklega vel með Inter á tímabilinu. getty/Andrea Staccioli Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir átti frábæran leik þegar Inter sótti meistara Roma heim í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Cecilía varði og varði en Inter varð að játa sig sigrað. Roma vann 2-1 sigur. Þetta var þriðji leikur Inter og Roma á tímabilinu. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 5. október þar sem Cecilía átti stórleik. Inter sigraði svo Roma, 1-2, 12. janúar. Inter náði forystunni í leiknum í Róm í gær þegar Tessa Wullaert skoraði strax á 6. mínútu. Við tók stórsókn Roma. Rómverjar áttu hvert skotið á fætur öðru en Cecilía var heldur betur vandanum vaxin og varði oft vel. Alls átti Roma 29 skot í leiknum, þar af níu á markið. Heimakonur komu boltanum loks framhjá Cecilíu þegar Manuela Giugliano skoraði úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Lucia Di Guglielmo svo Roma stigin þrjú. Hún skoraði þá eftir að Cecilía varði skot frá Giugliano, þeirri sömu og skoraði fyrra mark Roma. Allt það helsta úr leiknum má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m_JYSpIB5vQ">watch on YouTube</a> Inter er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Juventus en á leik til góða. Nýbúið er að tvískipta deildinni. Sex efstu liðin mætast innbyrðis og sex neðstu. Inter hefur aðeins fengið á sig sextán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur, fæst allra. Cecilía hefur leikið sautján af nítján deildarleikjum Inter og fengið mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Cecilía kom til Inter fyrir tímabilið á láni frá Bayern München. Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira
Þetta var þriðji leikur Inter og Roma á tímabilinu. Liðin gerðu 1-1 jafntefli 5. október þar sem Cecilía átti stórleik. Inter sigraði svo Roma, 1-2, 12. janúar. Inter náði forystunni í leiknum í Róm í gær þegar Tessa Wullaert skoraði strax á 6. mínútu. Við tók stórsókn Roma. Rómverjar áttu hvert skotið á fætur öðru en Cecilía var heldur betur vandanum vaxin og varði oft vel. Alls átti Roma 29 skot í leiknum, þar af níu á markið. Heimakonur komu boltanum loks framhjá Cecilíu þegar Manuela Giugliano skoraði úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma tryggði Lucia Di Guglielmo svo Roma stigin þrjú. Hún skoraði þá eftir að Cecilía varði skot frá Giugliano, þeirri sömu og skoraði fyrra mark Roma. Allt það helsta úr leiknum má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=m_JYSpIB5vQ">watch on YouTube</a> Inter er í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, ellefu stigum á eftir toppliði Juventus en á leik til góða. Nýbúið er að tvískipta deildinni. Sex efstu liðin mætast innbyrðis og sex neðstu. Inter hefur aðeins fengið á sig sextán mörk í ítölsku úrvalsdeildinni í vetur, fæst allra. Cecilía hefur leikið sautján af nítján deildarleikjum Inter og fengið mikið hrós fyrir frammistöðu sína. Cecilía kom til Inter fyrir tímabilið á láni frá Bayern München.
Ítalski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Sjá meira