Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 8. mars 2025 13:07 Mikill mannfjöldi sækir alltaf matarmarkaðinn, sem Hlédís og Eirný eiga heiðurinn af með smáframleiðendum út um allt land. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um fjörutíu smáframleiðendur af öllu landinu munu standa vaktina í Hörpu um helgina til að kynna sína vörur og leyfa fólki að smakka. Dæmi um vörur er makríll, kvígukjöt, geitaafurðir, sauðakjöt og ærkjöt svo eitthvað sé nefnt. Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Dyrnar í Hörpu opnuðu klukkan 11:00 í morgun á Matarmarkaði Íslands en opið verður til klukkan 17:00 í dag og aftur á morgun frá klukkan 11:00 til 17:00. Ekkert kostar inn. Hlédís Sveinsdóttir og Eirný Sigurðardóttir eru konurnar á bak við markaðinn en þetta er fjórtánda árið í röð þar sem þær standa fyrir matarmarkaði eins og þessum. Hlédís segir að það verði fullt hús matar í Hörpu um helgina, En verður einhver sérstakur matur á boðstólnum, sem við heyrum ekki oft um eða hvað ? „Já, Ómar hjá Sólsker á Höfn í Hornafirði, hann er að koma með allt makríldótið sitt en hann er sjómaður, sem veiðir og verkar sjálfur. Við erum líka með kvígukjöt, sem er svona meyrara og fitusprengdara af Snæfellsnesinu. Við erum með Háafell geitaafurðirnar og Grímstaðakjöt en þar erum við að tala um sauðakjöt og ærkjöt og það er ofboðslega vannýtt hráefni,” segir Hlédís. Matarmarkaðurinn er nú haldin tólfta árið í röð í Hörpu.Aðsend Og í hádeginu stóð yfir spennandi keppni í Hörpu, sem gekk út á að elda lambakjöt á korter, sem á að sýna að lambakjöt er fljótlegur og auðveldur kostur þegar réttir bitar eru í boði fyrir upptekna neytendur í dagsins önn. 10 keppendur taka þátt. Matarmarkaðurinn verður opin til klukkan 17:00 í dag og svo aftur á morgun frá 11:00 til 17:00. Frítt er inn á markaðinn.Aðsend „Af því að okkur langar að vekja athygli á því að lambakjöt er ekki bara steik um helgar. Rosa góður kostur, sem steik um helgar eða matarboð en rosalega góður kostur líka í annríki hversdagsins,” segir Hlédís Sveinsdóttir, sem er allt í öllu í Hörpu með Eirný vinkonu sinni og 40 smáframleiðendum. Að sjálfsögðu verður boðið upp á fullt af smakki á markaðnum. Hlédís til hægri og Eirný, sem eru spenntar fyrir matarmarkaðnum um helgina í Hörpu þar sem um 40 smáframleiðendum kynna vörur sínar.Aðsend
Reykjavík Harpa Matur Landbúnaður Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira