Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. mars 2025 18:21 Það munar aðeins einum bókstaf á nafni gatnanna. Grafík/Sara Reykjavíkurborg þarf að velja nýtt nafn á Bjargargötu samkvæmt úrskurði örnefnanefndar. Götuheitið þykir of líkt Bjarkargötu sem er steinsnar frá Bjargargötu. Bjargargata var, samkvæmt úrskurði örnefnanefndar, nýlega skráð fyrir götu sem liggur í Vatnsmýri í Reykjavík. Bjarkargata liggur hinsvegar meðfram Hljómskálagarðinum. „Örnefnanefnd álítur ótvírætt að þessi munur sé svo lítill að mikil hætta sé á ruglingi, sér í lagi þegar talað er í síma. Af þeim sökum er nýnefnið Bjargargata til þess fallið að skapa óhagræði og hættu fyrir íbúa Bjarkargötu sem og þá sem hverju sinni eru staddir á þessum götum,“ stendur í úrskurðinum. Í tólftu grein reglugerðar um um skráningar staðfanga segir að innan hverfis skuli ekki nota samhljóða eða lík heiti staðvísa innan hverfisins en báðar göturnar liggja í miðborg Reykjavíkur. Reykjavíkurborg hefur átta vikur til að bregðast við ákvörðuninni. Fáist ekki svar innan átta vikna mun örnefnanefnd úrskurða um nýtt nafn. Reykjavík Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Bjargargata var, samkvæmt úrskurði örnefnanefndar, nýlega skráð fyrir götu sem liggur í Vatnsmýri í Reykjavík. Bjarkargata liggur hinsvegar meðfram Hljómskálagarðinum. „Örnefnanefnd álítur ótvírætt að þessi munur sé svo lítill að mikil hætta sé á ruglingi, sér í lagi þegar talað er í síma. Af þeim sökum er nýnefnið Bjargargata til þess fallið að skapa óhagræði og hættu fyrir íbúa Bjarkargötu sem og þá sem hverju sinni eru staddir á þessum götum,“ stendur í úrskurðinum. Í tólftu grein reglugerðar um um skráningar staðfanga segir að innan hverfis skuli ekki nota samhljóða eða lík heiti staðvísa innan hverfisins en báðar göturnar liggja í miðborg Reykjavíkur. Reykjavíkurborg hefur átta vikur til að bregðast við ákvörðuninni. Fáist ekki svar innan átta vikna mun örnefnanefnd úrskurða um nýtt nafn.
Reykjavík Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira