Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Sindri Sverrisson skrifar 5. mars 2025 12:02 Ilian Iliev er hættur, rétt áður en hann átti að taka í spaðann á Heimi Hallgrímssyni fyrir einvígi Búlgaríu og Írlands. Samsett/Getty Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta eiga fyrir höndum einvígi við landsliðs Búlgaríu sem er allt í einu orðið þjálfaralaust eftir talsverða ringulreið. Ilian Iliev hafði stýrt Búlgaríu frá árinu 2023 en hefur nú sent búlgarska knattspyrnusambandinu uppsagnarbréf, þegar aðeins tvær vikur eru í einvígið við Íra í umspili Þjóðadeildarinnar – sama umspili og Ísland mætir Kósovó í 20. og 23. mars. Iliev hefur stýrt landsliðinu samhliða því að þjálfa Cherno More í efstu deild Búlgaríu. Forráðamenn annarra félaga í deildinni hafa lýst óánægju með þetta fyrirkomulag. Topplið Ludogorets sendi til að mynda inn formlega kvörtun nýverið. Þá hefur formaður búlgörsku deildarinnar kallað eftir því að Iliev segi af sér. „Getum ekki neytt neinn til vinnu“ Búlgarski miðillinn Telegraph lýsir málinu sem hneyksli sem hafi tekið við eftir að Cherno More sló Levski Sofia út og komst í undanúrslit búlgörsku bikarkeppninnar. Forráðamenn búlgarska knattspyrnusambandsins segjast hafa tekið við uppsagnarbréfinu en að það verði tekið fyrir á fundi í næstu viku hvort að uppsögn Iliev verði samþykkt. „Ef Ilian Iliev hættir þá er það hans ákvörðun. Við getum ekki neytt neinn til vinnu. Við munum ræða við hann og taka svo ákvörðun. Fleira er ekki ljóst núna,“ sagði Atanas Furnadzhiev, varaformaður sambandsins. Það er því ekki ljóst núna hver mun stýra Búlgaríu í leikjunum gegn Írum sem snúast um það hvor þjóðanna fær að spila í B-deild Þjóðadeildar á næstu leiktíð, og hvor þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild. Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira
Ilian Iliev hafði stýrt Búlgaríu frá árinu 2023 en hefur nú sent búlgarska knattspyrnusambandinu uppsagnarbréf, þegar aðeins tvær vikur eru í einvígið við Íra í umspili Þjóðadeildarinnar – sama umspili og Ísland mætir Kósovó í 20. og 23. mars. Iliev hefur stýrt landsliðinu samhliða því að þjálfa Cherno More í efstu deild Búlgaríu. Forráðamenn annarra félaga í deildinni hafa lýst óánægju með þetta fyrirkomulag. Topplið Ludogorets sendi til að mynda inn formlega kvörtun nýverið. Þá hefur formaður búlgörsku deildarinnar kallað eftir því að Iliev segi af sér. „Getum ekki neytt neinn til vinnu“ Búlgarski miðillinn Telegraph lýsir málinu sem hneyksli sem hafi tekið við eftir að Cherno More sló Levski Sofia út og komst í undanúrslit búlgörsku bikarkeppninnar. Forráðamenn búlgarska knattspyrnusambandsins segjast hafa tekið við uppsagnarbréfinu en að það verði tekið fyrir á fundi í næstu viku hvort að uppsögn Iliev verði samþykkt. „Ef Ilian Iliev hættir þá er það hans ákvörðun. Við getum ekki neytt neinn til vinnu. Við munum ræða við hann og taka svo ákvörðun. Fleira er ekki ljóst núna,“ sagði Atanas Furnadzhiev, varaformaður sambandsins. Það er því ekki ljóst núna hver mun stýra Búlgaríu í leikjunum gegn Írum sem snúast um það hvor þjóðanna fær að spila í B-deild Þjóðadeildar á næstu leiktíð, og hvor þeirra þarf að sætta sig við sæti í C-deild.
Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Sjá meira