Sektin hans Messi er leyndarmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 06:30 Lionel Messi missir ekki af neinum leik með Inter Miami vegna málsins. Getty Images/AFP/Leonardo Fernandez Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Sjá meira
Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Sjá meira