Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2025 20:05 Þórdís og Ingólfur, sem dansa saman á heimsleikum Special Olympics en þau fara út 7. mars og eiga að keppa 11. mars. Magnús Hlynur Hreiðarsson Mikil spenna og eftirvænting er hjá þeim, sem æfa dans hjá Dansfélaginu Hvönn í Kópavogi því dansarar úr félaginu er að fara að keppa á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Hér erum við að tala um Þórdísi Erlingsdóttur og Ingólf Bjart Magnússon dansfélaga hennar en þau munu keppa í þjóðdansaflokki á leikunum. Þórdís er skráður keppandinn í flokki fatlaðra en Ingólfur er ófatlaður en er hennar dansherra. „Já, þetta verður gaman. Ég er að dansa við Ingólf, hann er góður dansari”, segir Þórdís og Ingólfur bætir við að honum lítist mjög vel á að fara að dansa með Þórdísi á ólympíuleikunum, hann sé fyrst og fremst spenntur. „Þórdís stendur sig mjög vel“, segir Ingólfur. En ætla þau Þórdís að koma með verðlaun heim? „Já, við gerum okkar besta. Að vera þátttakandi er stærsti sigurinn,” segir Þórdís, sem er líkt og Ingólfur mjög spennt fyrir verkefninu. Það eru allir sammála um að dansparið hafið staðið sig mjög vel á öllum æfingum „Já, já, mjög vel enda eru þau að æfa af kappi og eru bara mjög dugleg við þetta, algjörlega,” segir Lilja Rut Þórarinsdóttir, aðstoðarskólastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. En Þórdís og Ingólfur eru ekki einu keppendurnir frá Íslandi eða hvað? „Nei, það fara fimm keppendur, þau tvö og tvö úr skautunum og einn skíðakeppandi. Þannig að það eru að fara fimm keppendur og nokkrir þjálfarar og læknir. Þetta verður alvöru hópferð,” segir Tinna Karen Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. Lilja Rut (t.v.) og Tinna Karen hrósa Þórdísi og Ingólfi sérstaklega fyrir dugnað þeirra á æfingum síðustu vikur og mánuði fyrir heimsleikana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og uppáhalds dansinn hennar Þórdísar er Vals þó hún ætli ekki að dansa hann á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Fjórir aðrir keppendur frá Íslandi taka þátt á heimsleikunum með Þórdísi dansara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða dansfélagsins Kópavogur Dans Ólympíuleikar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Hér erum við að tala um Þórdísi Erlingsdóttur og Ingólf Bjart Magnússon dansfélaga hennar en þau munu keppa í þjóðdansaflokki á leikunum. Þórdís er skráður keppandinn í flokki fatlaðra en Ingólfur er ófatlaður en er hennar dansherra. „Já, þetta verður gaman. Ég er að dansa við Ingólf, hann er góður dansari”, segir Þórdís og Ingólfur bætir við að honum lítist mjög vel á að fara að dansa með Þórdísi á ólympíuleikunum, hann sé fyrst og fremst spenntur. „Þórdís stendur sig mjög vel“, segir Ingólfur. En ætla þau Þórdís að koma með verðlaun heim? „Já, við gerum okkar besta. Að vera þátttakandi er stærsti sigurinn,” segir Þórdís, sem er líkt og Ingólfur mjög spennt fyrir verkefninu. Það eru allir sammála um að dansparið hafið staðið sig mjög vel á öllum æfingum „Já, já, mjög vel enda eru þau að æfa af kappi og eru bara mjög dugleg við þetta, algjörlega,” segir Lilja Rut Þórarinsdóttir, aðstoðarskólastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. En Þórdís og Ingólfur eru ekki einu keppendurnir frá Íslandi eða hvað? „Nei, það fara fimm keppendur, þau tvö og tvö úr skautunum og einn skíðakeppandi. Þannig að það eru að fara fimm keppendur og nokkrir þjálfarar og læknir. Þetta verður alvöru hópferð,” segir Tinna Karen Guðbjartsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Dansfélaginu Hvönn. Lilja Rut (t.v.) og Tinna Karen hrósa Þórdísi og Ingólfi sérstaklega fyrir dugnað þeirra á æfingum síðustu vikur og mánuði fyrir heimsleikana.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og uppáhalds dansinn hennar Þórdísar er Vals þó hún ætli ekki að dansa hann á heimsleikum Special Olympics á Ítalíu. Fjórir aðrir keppendur frá Íslandi taka þátt á heimsleikunum með Þórdísi dansara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða dansfélagsins
Kópavogur Dans Ólympíuleikar Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira