„Hann kann að dansa, maður minn!“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. febrúar 2025 14:31 Háhyrningurinn gerði sér lítið fyrir og skellti kossi á þjálfara sinn. Það er eins gott að vera vel klæddur í vatnsheldum fötum þegar farið er á háhyrningasýningu á Tenerife því það skemmtilegasta sem háhyrningarnir gera er að skvetta vatni á áhorfendur. Þá kunna háhyrningar að dansa eins og Magnús Hlynur Hreiðarsson fréttamaður varð vitni að á dögunum. Magnús Hlynur skellti sér í dýragarðinn Loro Park norðanmegin á Tenerife. Garðurinn nýtur gífurlegra vinsælda, enda er mjög gaman að koma í garðinn og þar er mörg dýr að sjá. Hægt er að fara á fjölbreyttar sýningar, meðal annars háhyrningasýningu sem er toppurinn hjá mörgum. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi skemmt sér konunglega í garðinum líkt og myndbandið hér fyrir neðan ber með sér. Sérstakar regnslár í boði „Hann kann að dansa, maður minn!“ segir hugfanginn Magnús Hlynur meðal annars á einum tímapunkti þegar háhyrningur leikur listir sínar. Hægt er að velja sér mismunandi sæti í stúkunni á sýningunum. Þeir sem eru næst háhyrningunum geta keypt sér sérstakar regnslár til að forðast að blotna mikið. Stór hluti sýninganna er að sjá þegar háhyrningarnir leika sér að skvetta sem mestu vatni á áhorfendur. Stundum kalla þjálfararnir á háhyrningana til sín svo athygli vekur. Ekki má gleyma höfrungunum sem veita háhyrningunum mikla samkeppni í að leika listir sínar með mögnuðum stökkum. Að lokum fékk einn af þjálfurunum koss frá einum háhyrningnum fyrir vel heppnaða sýningu. Spánn Dýr Hvalir Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Dýragarðar Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira
Magnús Hlynur skellti sér í dýragarðinn Loro Park norðanmegin á Tenerife. Garðurinn nýtur gífurlegra vinsælda, enda er mjög gaman að koma í garðinn og þar er mörg dýr að sjá. Hægt er að fara á fjölbreyttar sýningar, meðal annars háhyrningasýningu sem er toppurinn hjá mörgum. Óhætt er að segja að Magnús Hlynur hafi skemmt sér konunglega í garðinum líkt og myndbandið hér fyrir neðan ber með sér. Sérstakar regnslár í boði „Hann kann að dansa, maður minn!“ segir hugfanginn Magnús Hlynur meðal annars á einum tímapunkti þegar háhyrningur leikur listir sínar. Hægt er að velja sér mismunandi sæti í stúkunni á sýningunum. Þeir sem eru næst háhyrningunum geta keypt sér sérstakar regnslár til að forðast að blotna mikið. Stór hluti sýninganna er að sjá þegar háhyrningarnir leika sér að skvetta sem mestu vatni á áhorfendur. Stundum kalla þjálfararnir á háhyrningana til sín svo athygli vekur. Ekki má gleyma höfrungunum sem veita háhyrningunum mikla samkeppni í að leika listir sínar með mögnuðum stökkum. Að lokum fékk einn af þjálfurunum koss frá einum háhyrningnum fyrir vel heppnaða sýningu.
Spánn Dýr Hvalir Kanaríeyjar Íslendingar erlendis Dýragarðar Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Kim „loksins“ útskrifuð Lífið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sigurvegarinn vill banna Ísrael Lífið Fleiri fréttir Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Sjá meira