Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2025 15:01 Það þurfti að draga tönn úr Kylian Mbappe og hann er enn að jafna sig. Getty/Diego Souto Franski framherjinn Kylian Mbappé verður ekki með Real Madrid í kvöld í bikarleik á móti Orra Steini Óskarssyni og félögum hans í Real Sociedad. Mbappé er enn að jafna sig eftir heimsókn til tannlæknis í vikunni en tönn var þá dregin úr kappanum. Mbappé hefur verið sjóðheitur á nýju ári en hann hefur þegar skorað fjórtán mörk á árinu 2025 þar af þrennu í sigri á Manchester City í Meistaradeildinni. 🚨⚠️ Kylian Mbappé will miss Real Madrid’s game vs Real Sociedad after feeling bad overnight following tooth extraction.Thibaut Courtois and Fede Valverde will also be out and rested. ❌ pic.twitter.com/ns6MJ1BhSR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 26, 2025 Markvörðurinn Thibaut Courtois og miðjumaðurinn Federico Valverde missa líka af leiknum í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna en það lið sem hefur betur mætir annað hvort Barcelona eða Atletico Madrid í bikarúrslitaleiknum. Carlo Ancelotti sagði frá tannvesinu á Mbappé í gær en bjóst þá við því að hann færi til San Sebastian í dag. Frakkinn er hins vegar ekki leikfær því hann er ekki í leikmannahópnum sem Real Madrid tilkynnti á miðlum sínum. 📋✅ ¡Nuestros convocados!🆚 @RealSociedad pic.twitter.com/vTZJc5dS4T— Real Madrid C.F. (@realmadrid) February 26, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Sjá meira
Mbappé er enn að jafna sig eftir heimsókn til tannlæknis í vikunni en tönn var þá dregin úr kappanum. Mbappé hefur verið sjóðheitur á nýju ári en hann hefur þegar skorað fjórtán mörk á árinu 2025 þar af þrennu í sigri á Manchester City í Meistaradeildinni. 🚨⚠️ Kylian Mbappé will miss Real Madrid’s game vs Real Sociedad after feeling bad overnight following tooth extraction.Thibaut Courtois and Fede Valverde will also be out and rested. ❌ pic.twitter.com/ns6MJ1BhSR— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 26, 2025 Markvörðurinn Thibaut Courtois og miðjumaðurinn Federico Valverde missa líka af leiknum í kvöld. Þetta er fyrri leikur liðanna en það lið sem hefur betur mætir annað hvort Barcelona eða Atletico Madrid í bikarúrslitaleiknum. Carlo Ancelotti sagði frá tannvesinu á Mbappé í gær en bjóst þá við því að hann færi til San Sebastian í dag. Frakkinn er hins vegar ekki leikfær því hann er ekki í leikmannahópnum sem Real Madrid tilkynnti á miðlum sínum. 📋✅ ¡Nuestros convocados!🆚 @RealSociedad pic.twitter.com/vTZJc5dS4T— Real Madrid C.F. (@realmadrid) February 26, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Yngir upp í allt of gamalli deild Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Sjá meira