„Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Smári Jökull Jónsson skrifar 25. febrúar 2025 22:54 Sveindís Jane Jónsdóttir fórnar höndum í landsleiknum gegn Sviss á föstudaginn. Hún hefur verið í afar litlu hlutverki hjá Wolfsburg í vetur. EPA-EFE/TIL BUERGY Sveindís Jane Jónsdóttir fékk ekki úr sérlega miklu að moða í leik Íslands og Frakklands í kvöld þar sem Ísland þurfti að sætta sig við 3-2 tap. Hún var með skýr skilaboð um leikina tvo sem framundan eru í vor í Þjóðadeildinni. Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“ Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Sveindís mætti í viðtal hjá RÚV eftir leikinn og var ánægð með ýmislegt í liði Íslands. „Ég er stolt af stelpunum og við lögðum allt í þetta. Við gerum einhver mistök sem þær nýta sér vel. Við erum að spila á móti heimsklassa leikmönnum sem nýta sér mistökin sem við gerum.“ „Við skorum tvö mörk á þær og þær eru skíthræddar við okkur í lokin.“ Hún var svekkt að mörkin tvö sem Ísland skoraði hafi ekki dugað til að ná í að minnsta kosti eitt stig. „Við viljum auðvitað taka þrjú stig þegar við skorum tvö mörk, allavega eitt. Þrjú mörk er ekki ásættanlegt og við hefðum átt að gera betur í verjast. Við skorum tvö mörk gegn heimsklassa liði sem ætti að duga en við tökum þær heima.“ Sveindís fékk gult spjald í leiknum fyrir að kvarta í dómaranum. Henni fannst ekki tekið jafnt á liðunum hvað varðar gulu spjöldin. „Mér fannst ósanngjarnt að við erum að fá gul spjöld hægri vinstri en þær mega tefja allan leikinn og dómarinn gerir ekki neitt í því. Hún virtist bara ætla að dæma á okkur.“ Sveindís var fljót að svara þegar hún var spurð út í heimaleikin gegn Noregi og Sviss sem framundan eru í byrjun apríl. „Við ætlum að vinna heima.“
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47 Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
„Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Þorsteinn Halldórsson sagði íslenska liðið hafi gert franska liðinu erfitt fyrir oft á tíðum í 3-2 tapinu í Le Mans í kvöld. Hann kallaði eftir stuðningi áhorfenda í heimaleikjunum sem framundan eru í apríl. 25. febrúar 2025 22:47