Dómara refsað vegna samskipta við Messi Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 22:33 Lionel Messi er yfirleitt miðpunktur athyglinnar hvar sem hann fer. Vísir/Getty Mexíkanski dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava komst í fréttirnar í vikunni eftir samskipti sín við Lionel Messi eftir leik Inter Miami og Sporting Kansas City. Þetta hefur nú dregið dilk á eftir sér. Inter Miami vann 1-0 sigur á Sporting Kansas City í vikunni þar sem Lionel Messi var í liði Inter Miami og skoraði eina mark leiksins. Hann fékk hins vegar ansi óvenjulega beiðni frá dómara eftir leikinn. Dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava er sagður hafa beðið Messi um treyju sína eftir leik en treyja Messi er líklega sú eftirsóttasta af þeim öllum meðal leikmanna og áhugafólks um fótbolta. Ekki kom fram hvort Messi hafði orðið við ósk dómarans en hann fór að minnsta kosti ekki úr henni úti á velli enda sautján stiga frost í Kansas þar sem leikurinn fór fram. En þessi beiðni dómarans hefur dregið dilk á eftir sér. Ortiz Nava var kallaður á fund forráðamanna MLS-deildarinnar og þar er hann sagður hafa viðurkennt að beiðnin hafi verið mistök, beðist afsökunar og sætt sig við refsingu. Ekki kemur fram hver refsingin er. Í samtali Ortiz Nava og starfsmanna deildarinnar kom fram að hann hafi ekki beðið um treyjuna fyrir sig sjálfan heldur fyrir aðila í fjölskylduna sem glímir við fötlun. Þetta skipti þó engu máli og mat deildarinnar að hegðun dómarans hafi ekki verið samkvæmt reglum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar í MLS-deildinni komast í fréttirnar í tengslum við Lionel Messi. Í fyrra var dómari tekinn af leik Inter Miami með eins dags fyrirvara eftir að hafa mætt í hlaðvarpsþátt íklæddur treyju félagsins. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira
Inter Miami vann 1-0 sigur á Sporting Kansas City í vikunni þar sem Lionel Messi var í liði Inter Miami og skoraði eina mark leiksins. Hann fékk hins vegar ansi óvenjulega beiðni frá dómara eftir leikinn. Dómarinn Marco Antonio Ortiz Nava er sagður hafa beðið Messi um treyju sína eftir leik en treyja Messi er líklega sú eftirsóttasta af þeim öllum meðal leikmanna og áhugafólks um fótbolta. Ekki kom fram hvort Messi hafði orðið við ósk dómarans en hann fór að minnsta kosti ekki úr henni úti á velli enda sautján stiga frost í Kansas þar sem leikurinn fór fram. En þessi beiðni dómarans hefur dregið dilk á eftir sér. Ortiz Nava var kallaður á fund forráðamanna MLS-deildarinnar og þar er hann sagður hafa viðurkennt að beiðnin hafi verið mistök, beðist afsökunar og sætt sig við refsingu. Ekki kemur fram hver refsingin er. Í samtali Ortiz Nava og starfsmanna deildarinnar kom fram að hann hafi ekki beðið um treyjuna fyrir sig sjálfan heldur fyrir aðila í fjölskylduna sem glímir við fötlun. Þetta skipti þó engu máli og mat deildarinnar að hegðun dómarans hafi ekki verið samkvæmt reglum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dómarar í MLS-deildinni komast í fréttirnar í tengslum við Lionel Messi. Í fyrra var dómari tekinn af leik Inter Miami með eins dags fyrirvara eftir að hafa mætt í hlaðvarpsþátt íklæddur treyju félagsins.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sjá meira