Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2025 13:23 Cole Palmer og félagar í Chelsea eru á leiðinni til Danmerkur í næstu umferð. Getty/ Julian Finney Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea gat fengið FCK frá Damnörku eða Real Betis frá Spáni og niðurstaðan er að enska liðið er á leið til Kaupmannahafnar. Víkingsbanarnir í Panathinaikos gátu lent á móti Fiorentina eða Rapid Vín og niðurstaðan var að þeir eru á leið til Ítalíu þar sem þeir spila við Albert Guðmundsson og félaga í Fiorentina. Leikirnir verða spilaðir 6. og 13. mars næstkomandi. Það kom líka í ljós hvaða lið mætast í átta liða úrslitunum. Liðin sem vinna einvígi sín í þessari umferð vita því hvað bíður þeirra. Slái Chelsea út Danina þá mæta þeir sigurvegaranum úr viðureign Molde og Legia Varsjá. Víkingsbanarnir í Panathinaikos spilað við annað hvort Celja eða Lugano slái þeir Fiorentina út. Hefðu Víkingar farið alla leið þá hefðu þeir ekki mætt Chelsea fyrr en í fyrsta lagi í úrslitaleik keppninnar. Allan dráttinn má sjá hér fyrir neðan. Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sextán liða úrslit Sambansdeildarinnar: Real Betis - Vitória de Guimarães Jagiellonia Białystok - Cercle Brugge Celje - Lugano Panathinaikos - Fiorentina Borac Banja Luka - Rapid Vín Pafos - Djurgården Molde - Legia Varsjá FC Kaupamannahöfn - Chelsea
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann og sjá hvað gerist“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Sjá meira