Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 22:00 Arnór Sigurðarson er eftirsóttur í Svíþjóð. vísir Þrjú félög í sænsku úrvalsdeildinni eru sögð keppast um undirskrift Arnórs Sigurðarsonar, sem losnaði undan samningi hjá Blackburn Rovers fyrr í dag. Malmö er talið líklegasta liðið til að landa Arnóri og er sagt tilbúið að borga vel fyrir hans undirskrift. Greint var frá því fyrr í dag að Arnór væri laus úr prísundinni hjá Blackburn og gæti farið að leita sér að nýju liði. Þrjú lið í Svíþjóð eru sögð áhugasöm: Malmö, Norrköping og Djurgården, en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar ekki fyrr en 25. mars. Fotbollskanalen telur Malmö vera líklegasta áfangastað Arnórs, félagið er sagt bjóða Arnóri langan samning og „nokkrar milljónir [sænskra] króna“ í undirskriftarbónus. Ein sænsk króna jafngildir um þrettán íslenskum krónum. „Nokkrar milljónir“ myndu þá vera nokkrar tugir milljóna íslenskra króna, sem Arnór fengi í undirskriftarbónus. Arnór hefur glímt við mikil meiðsli og veikindi í vetur og ekki spilað síðan í október síðastliðnum.vísir Samkvæmt heimildum Fotbollskanalen er Arnór áhugasamur um að semja við Malmö. Hann hafi ekki áhuga á Djurgården eins og er, en gæti vel hugsað sér að spila aftur fyrir Norrköping, þar sem hann hefur tvisvar verið áður, félagið hafi hins vegar ekki úr sömu peningum að spila og Malmö. Arnór þó beri miklar taugar og tilfinningar til Norrköping, sem gæti spilað inn í ákvörðunina. Auk þess séu mjög spennandi tímar framundan og tækifæri hjá Norrköping undir nýja stjóranum Martin Falk. Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Sjá meira
Greint var frá því fyrr í dag að Arnór væri laus úr prísundinni hjá Blackburn og gæti farið að leita sér að nýju liði. Þrjú lið í Svíþjóð eru sögð áhugasöm: Malmö, Norrköping og Djurgården, en félagaskiptaglugginn þar í landi lokar ekki fyrr en 25. mars. Fotbollskanalen telur Malmö vera líklegasta áfangastað Arnórs, félagið er sagt bjóða Arnóri langan samning og „nokkrar milljónir [sænskra] króna“ í undirskriftarbónus. Ein sænsk króna jafngildir um þrettán íslenskum krónum. „Nokkrar milljónir“ myndu þá vera nokkrar tugir milljóna íslenskra króna, sem Arnór fengi í undirskriftarbónus. Arnór hefur glímt við mikil meiðsli og veikindi í vetur og ekki spilað síðan í október síðastliðnum.vísir Samkvæmt heimildum Fotbollskanalen er Arnór áhugasamur um að semja við Malmö. Hann hafi ekki áhuga á Djurgården eins og er, en gæti vel hugsað sér að spila aftur fyrir Norrköping, þar sem hann hefur tvisvar verið áður, félagið hafi hins vegar ekki úr sömu peningum að spila og Malmö. Arnór þó beri miklar taugar og tilfinningar til Norrköping, sem gæti spilað inn í ákvörðunina. Auk þess séu mjög spennandi tímar framundan og tækifæri hjá Norrköping undir nýja stjóranum Martin Falk.
Sænski boltinn Enski boltinn Tengdar fréttir Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01 Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42 Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Sjá meira
Veikindin breyttu sýn Arnórs á lífið: „Þetta var algjör viðbjóður“ „Þetta var eiginlega algjör viðbjóður," segir atvinnumaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson sem nálgast endurkomu á völlinn eftir langvinn veikindi og meiðsli ofan á þau. Reynsla sem hefur skerpt sýn hans á það góða í lífinu. 5. desember 2024 08:01
Arnór hættur með Sögu Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn í Englandi og íslenska landsliðsins, er einhleypur. Nýlega slitnaði upp úr sambandi hans og sænsku kærustunnar Sögu Palffy. 5. desember 2024 15:42