Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. febrúar 2025 23:31 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, heimsótti Donald Trump, forseta Bandaríkjanna fyrr í mánuðinum. EPA/JIM LO SCALZO Ísraelar hafa tekið á móti stórum sprengjum frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi úr gildi ákvörðun Joe Biden, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, um að fresta skyldi ótímabundið sendingum þess konar sprengja. Um er að ræða MK-84 sprengjur. Ein sprengja vegur um 907 kílógrömm og getur eyðilagt þykka steypu og málma segir í umfjöllun Reuters. Ísraelar hafa áður fengið mörg vopn frá Bandaríkjunum. „Vopnasendingin sem barst til Ísrael í kvöld, sem Trump-stjórnin sendi, er mikilvæg eign fyrir flugherinn og ísraelska herinn og þjónar sem frekari sönnun fyrir sterku bandalagi Ísraels og Bandaríkjanna,“ sagði Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. Joe Biden, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, frestaði þá ótímabundið sendingu sprengja af þessari stærð í maí 2024 vegna áhrifanna sem þær gæti haft á almenning á Gasa. Á sama tíma stöðvaði hann sendingar á sprengjum sem vega 227 kílógrömm en felldi ákvörðunina úr gildi í júlí sama ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi alveg úr gildi ákvörðun forvera síns. Því voru MK-84 sprengjurnar sendar af stað til Ísrael. „Þeir gerðu samning um vopnin fyrir löngu síðan við Biden stjórnina og svo vildi Biden ekki afhenda vopnin. En ég lít á þetta öðruvísi. Ég segi friður í gegnum styrk,“ sagði Trump. Nú er í gildi vopnahlé í átökunum á milli Ísrael og Palestínu en er það ekki talið standa styrkum fótum. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléinu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Joe Biden Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fleiri fréttir Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sjá meira
Um er að ræða MK-84 sprengjur. Ein sprengja vegur um 907 kílógrömm og getur eyðilagt þykka steypu og málma segir í umfjöllun Reuters. Ísraelar hafa áður fengið mörg vopn frá Bandaríkjunum. „Vopnasendingin sem barst til Ísrael í kvöld, sem Trump-stjórnin sendi, er mikilvæg eign fyrir flugherinn og ísraelska herinn og þjónar sem frekari sönnun fyrir sterku bandalagi Ísraels og Bandaríkjanna,“ sagði Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. Joe Biden, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, frestaði þá ótímabundið sendingu sprengja af þessari stærð í maí 2024 vegna áhrifanna sem þær gæti haft á almenning á Gasa. Á sama tíma stöðvaði hann sendingar á sprengjum sem vega 227 kílógrömm en felldi ákvörðunina úr gildi í júlí sama ár. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, felldi alveg úr gildi ákvörðun forvera síns. Því voru MK-84 sprengjurnar sendar af stað til Ísrael. „Þeir gerðu samning um vopnin fyrir löngu síðan við Biden stjórnina og svo vildi Biden ekki afhenda vopnin. En ég lít á þetta öðruvísi. Ég segi friður í gegnum styrk,“ sagði Trump. Nú er í gildi vopnahlé í átökunum á milli Ísrael og Palestínu en er það ekki talið standa styrkum fótum. Báðar hliðar hafa sakað hvor aðra um að brjóta gegn vopnahléinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Joe Biden Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Innlent Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Erlent Dúxinn fjarri góðu gamni Innlent Fleiri fréttir Níu af tíu börnum tveggja lækna létust í árásum Ísraela Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sjá meira