Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 10:32 Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skorar hér markið sitt gegn Turbine Potsdam í gær. rbleipzig.com Íslenska landsliðskonan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir hefur átt draumabyrjun með RB Leipzig í efstu deild Þýskalands í fótbolta, eftir komuna frá Nordsjælland um áramótin. Markið sem hún skoraði í gær má nú sjá á Vísi. Leipzig var óvænt 1-0 undir í hálfleik gegn botnliði Potsdam í gær en Emilía jafnaði metin á 56. mínútu þegar boltinn féll til hennar í teignum og var hún fljót að átta sig og sparkaði í netið. Nokkur læti urðu eftir markið. Leipzig-konur vildu nefnilega flýta sér að ná í boltann og taka miðju, til að geta komist yfir í leiknum, en markvörður Potsdam reyndi að koma í veg fyrir það með því að halda boltanum. Var markverðinum meðal annars hrint og tók dómarinn sér góðan tíma í að ákveða hvað gera skyldi. Klippa: Mark Emilíu og lætin í kjölfarið Að lokum dæmdi dómarinn þó bara mark, enda var ekki að sjá neitt brot í aðdraganda þess að Emilía fékk boltann, en athygli vakti að enginn skyldi fá að líta gula spjaldið vegna þeirra ryskinga sem urðu í kjölfar marksins. Markið og lætin má sjá í spilaranum hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum, geng Potsdam og Werder Bremen. Svo merkilega vill til að bæði mörkin skoraði Emilía á sömu mínútu, eða 56. mínútu, og báðir leikirnir fóru 4-1 fyrir Leipzig. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í Leipzig er nú með 25 stig í 5. sæti deildarinnar en nær ekki alveg að blanda sér í fjögurra liða titilbaráttuna þar fyrir ofan. Leverkusen er í 4. sæti með 30 stig, Wolfsburg með 32 og Frankfurt og Bayern með 35 stig, og eiga þessi fjögur lið leik til góða núna um helgina. Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Leipzig var óvænt 1-0 undir í hálfleik gegn botnliði Potsdam í gær en Emilía jafnaði metin á 56. mínútu þegar boltinn féll til hennar í teignum og var hún fljót að átta sig og sparkaði í netið. Nokkur læti urðu eftir markið. Leipzig-konur vildu nefnilega flýta sér að ná í boltann og taka miðju, til að geta komist yfir í leiknum, en markvörður Potsdam reyndi að koma í veg fyrir það með því að halda boltanum. Var markverðinum meðal annars hrint og tók dómarinn sér góðan tíma í að ákveða hvað gera skyldi. Klippa: Mark Emilíu og lætin í kjölfarið Að lokum dæmdi dómarinn þó bara mark, enda var ekki að sjá neitt brot í aðdraganda þess að Emilía fékk boltann, en athygli vakti að enginn skyldi fá að líta gula spjaldið vegna þeirra ryskinga sem urðu í kjölfar marksins. Markið og lætin má sjá í spilaranum hér að ofan en leikurinn var í beinni útsendingu á Viaplay. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum, geng Potsdam og Werder Bremen. Svo merkilega vill til að bæði mörkin skoraði Emilía á sömu mínútu, eða 56. mínútu, og báðir leikirnir fóru 4-1 fyrir Leipzig. Eins og fyrr segir hefur Emilía nú skorað í Leipzig er nú með 25 stig í 5. sæti deildarinnar en nær ekki alveg að blanda sér í fjögurra liða titilbaráttuna þar fyrir ofan. Leverkusen er í 4. sæti með 30 stig, Wolfsburg með 32 og Frankfurt og Bayern með 35 stig, og eiga þessi fjögur lið leik til góða núna um helgina.
Þýski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira