Antony skoraði þegar lið Andra Lucasar tapaði stórt á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:06 Andri Lucas Guðjohnsen í leiknum í kvöld þar sem Gent tapaði 0-3 á heimavelli á móti Real Betis. Getty/ANP Lánsmaður frá Manchester United skoraði mikilvægt mark fyrir spænska liðið Real Betis í stórsigri á Íslendingaliði í fyrri leik í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Víkingur vann 2-1 heimasigur á gríska félaginu Panathinaikos og aðeins einu öðru liði tókst að vinna heimasigur í kvöld. Það var lið Borac Banja Luka sem vann dramatískan 1-0 sigur á Olimpija Ljubljana í Bosníu. Sandi Ogrinec skoraði sigurmarkið í uppbótatíma. Andri Lucas Guðjohnsen spilaði fyrstu 77 mínúturnar í 3-0 tapi Gent á heimavelli á móti spænska liðinu Real Betis. Antony, sem er á láni frá Manchester United, skoraði fyrra markið á 47. mínútu en Cédric Bakambu það síðara á 72. mínútu. Sergi Altimira skoraði síðan þriðja markið á 84. mínútu. FC Kaupmannahöfn tapaði 2-1 á heimavelli á móti þýska liðinu Heidenheim. Jordan Larsson kom FCK yfir í uppbótatíma fyrri hálfleiks en Thomas Leon Keller jafnaði á 59. mínútu. Tim Siersleben skoraði sigurmarkið á 85. mínútu. Kýpverska liðið Omonia Nicosia gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Pafos FC. Willy Semedo kom heimamönnum yfir úr vítaspyrnu í 1-0 sigur á 51. mínútu en Mislav Orsic jafnaði sex mínútum fyrir leikslok. Pólska liðið Jagiellonia Bialystok vann 3-1 útisigur á TSC Backa Topola í Serbíu. Heimamenn komust yfir en gestirnir svöruðu með þremur mörkum. Jesus Imaz skoraði tvö þeirra. Írska liðið Shamrock Rovers vann 1-0 útisigur á Molde í Noregi. Michael Noonan skoraði sigurmarkið á 57. mínútu en Norðmenn voru manni færri frá 42. mínútu. NK Celje og APOEL Nicosia gerði 2-2 jafntefli í Slóveníu þar sem gestirnir jöfnuðu á 70. mínútu en misstu svo mann af velli þremur mínútum síðar.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira