Amanda meidd og Ásdís kemur inn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. febrúar 2025 09:41 Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópi kvenna í fótbolta fyrir komandi leiki við Sviss og Frakkland í Þjóðadeildinni. Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Fleiri fréttir Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira