Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 7. febrúar 2025 07:00 Trump hefur haldið áfram að gefa út hverja forsetatilskipunina á fætur annarri. Það fór vel á með honum og Netanjahú í vikunni. Getty/Anadolu/Avi Ohayon Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað enn eina forsetatilskipunina sem vekur athygli. Að þessu sinni beinir hann spjótum sínum að Alþjóðlega sakamáladómstólnum í Haag (ICC). Forsetinn hefur nú fyrirskipað að allir þeir sem aðstoða dómstólinn í rannsóknum sínum gegn bandarískum ríkisborgurum og einnig „vinum“ Bandaríkjanna, geti átt yfir höfði sér fjársektir og höfnun á vegabréfsáritun. Við tilefnið sakaði Trump dómstólinn um ólöglegar og tilhæfulausar aðgerðir gegn Bandaríkjunum og Ísrael en tilkskipunin var undirrituð á meðan Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela var staddur í heimsókn í Washington. Í nóvember síðastliðnum gaf dómstóllinn út handtökuskipun á hendur Netanjahú eftir að hann var sakaður um að hafa fyrirskipað stríðsglæpi á Gasa svæðinu. Samskonar tilkskipun var einnig gefin út á hendur háttsettum Hamas-liðum. Ísraelar hafna ásökununum og hafa gagnrýnt málið harðlega. Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er með höfuðstöðvar sínar í Haag í Hollandi og var stofnaður til þess að taka á alvarlegum brotum er varða alþjóðasamfélagið. Um er að ræða sjálfstæða alþjóðastofnun sem er ekki hluti af Sameinuðu þjóðunum. Um 120 þjóðir eiga aðild að dómstólnum en Bandaríkjamenn og Ísraelar eru ekki þar á meðal. Bandaríkin Ísrael Mest lesið Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Erlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Innlent Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Innlent Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Innlent Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Innlent Fleiri fréttir Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Sjá meira
Forsetinn hefur nú fyrirskipað að allir þeir sem aðstoða dómstólinn í rannsóknum sínum gegn bandarískum ríkisborgurum og einnig „vinum“ Bandaríkjanna, geti átt yfir höfði sér fjársektir og höfnun á vegabréfsáritun. Við tilefnið sakaði Trump dómstólinn um ólöglegar og tilhæfulausar aðgerðir gegn Bandaríkjunum og Ísrael en tilkskipunin var undirrituð á meðan Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraela var staddur í heimsókn í Washington. Í nóvember síðastliðnum gaf dómstóllinn út handtökuskipun á hendur Netanjahú eftir að hann var sakaður um að hafa fyrirskipað stríðsglæpi á Gasa svæðinu. Samskonar tilkskipun var einnig gefin út á hendur háttsettum Hamas-liðum. Ísraelar hafna ásökununum og hafa gagnrýnt málið harðlega. Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn er með höfuðstöðvar sínar í Haag í Hollandi og var stofnaður til þess að taka á alvarlegum brotum er varða alþjóðasamfélagið. Um er að ræða sjálfstæða alþjóðastofnun sem er ekki hluti af Sameinuðu þjóðunum. Um 120 þjóðir eiga aðild að dómstólnum en Bandaríkjamenn og Ísraelar eru ekki þar á meðal.
Bandaríkin Ísrael Mest lesið Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Erlent Sjötíu milljóna starfslokasamningur sex mánuðum eftir endurkjör Innlent Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Erlent „Hann má alveg reyna að vera fyndinn mín vegna“ Innlent Öflugir Austfirðingar spara borginni hundruð milljóna Innlent Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Erlent Dularfullu blettirnir eigi sér eðlilegar skýringar Innlent Sólveig Anna segir sjálftöku Þórarins skefjalausa Innlent Fjarlægja plasthanska af dælum og gefa fjölnota í staðinn Innlent Kynna nýjan rektor í dag að loknu kjöri Innlent Fleiri fréttir Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Vill fartölvu í fangelsið Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Vance á leið til Grænlands Danir kveðja konur í herinn Vilja aðstoð við útflutning og losna við þvinganir áður en þeir hætta árásum Íhuguðu að leyfa páfa að deyja í friði Sakar Bandaríkjastjórn um óásættanlegan þrýsting á Grænland Óvíst að greint verði frá niðurstöðum viðræðna í Sádi Arabíu Afi og amma Émile Soleil grunuð um að hafa banað honum Spjallklúður Hegseth, Vance og Waltz vekur hneykslan Dánaraðstoð jókst um tíu prósent í Hollandi í fyrra Palestínskur leikstjóri barinn af landtökumönnum og handtekinn Rússar sagðir vilja draga viðræður á langinn Misstu útlimi í árásum en vilja halda áfram að hjálpa Bættu blaðamanni óvart í Signal-hóp um árásir á Húta Sjá meira