Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. febrúar 2025 17:46 Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra mun skipa háskólarektor til fimm ára samkvæmt tilnefningu háskólaráðs að loknum kosningunum. Vísir/Vilhelm Ellefu umsóknir bárust um embætti rektors Háskóla Íslands fyrir næsta kjörtímabil en átta umsækjendur voru taldir uppfylla skilyrði um embættisgengi. Rektorskjör fer fram á næstu vikum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands, en nýr rektor tekur við embætti þann 1. júlí. Sá er kjörinn til fimm ára. Umsóknarfrestur til embættisins rann út síðasta föstudag. Umsækjendurnir voru eftirfarandi. Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Mahdi Teymuri Garakani, rannsóknamaður við Institute for Research in Fundamental Sciences, Teheran, Íran Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Sashidharan Komandur, dósent við Inland Norway University of Applied Sciences (HINN), Rena, Noregi Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Theresa C. Balser, prófessor við Raunvísindadeild University of Calgary, Calgary, Alberta, Kanada Í tilkyinningunni segir að Háskólaráð hafi fundað í dag og farið yfir niðurstöðu millifundanefndar ráðsins sem falið var að meta hvaða umsækjendur uppfylla skilyrði um embættisgengi. Samkvæmt reglum skólans eru þeir einir embættisgengir sem hafa prófessorshæfi, leiðtogahæfileika og skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir háskólann, ríka samskiptahæfni og víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun. Niðurstaðan varð sú að átta umsækjendur teljast uppfylla skilyrði um embættisgengi. Þau eru: Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Háskólaráð hefur jafnframt skipað kjörstjórn vegna rektorskosninganna. Í kjörstjórn sitja: Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild, formaður, Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við Lagadeild, Ebba Þóra Hvannberg, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, Gréta Dögg Þórisdóttir, nemandi við Lagadeild, Jens Ingi Andrésson, nemandi við Lagadeild, og Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði. Kosið verður í embættið ekki síðar en 21. mars. Atkvæðisrétt hefur starfsfólk í yfir 37 prósent starfshlutfalli og nemendur sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent og atkvæði nemenda 30 prósent. Atkvæðisrétt hefur einnig akademískt starfsfólk á samstarfsstofnunum Háskóla Íslands, sem starfa á grundvelli sérlaga og fara þau með hálft atkvæði. Stofnanirnar sem um ræðir eru Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Landsbókasafn – háskólabókasafn. Nánar má lesa um framkvæmd rektorskjörsins í reglum fyrir Háskóla Íslands á vef HÍ. Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Háskóla Íslands, en nýr rektor tekur við embætti þann 1. júlí. Sá er kjörinn til fimm ára. Umsóknarfrestur til embættisins rann út síðasta föstudag. Umsækjendurnir voru eftirfarandi. Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Mahdi Teymuri Garakani, rannsóknamaður við Institute for Research in Fundamental Sciences, Teheran, Íran Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Sashidharan Komandur, dósent við Inland Norway University of Applied Sciences (HINN), Rena, Noregi Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Theresa C. Balser, prófessor við Raunvísindadeild University of Calgary, Calgary, Alberta, Kanada Í tilkyinningunni segir að Háskólaráð hafi fundað í dag og farið yfir niðurstöðu millifundanefndar ráðsins sem falið var að meta hvaða umsækjendur uppfylla skilyrði um embættisgengi. Samkvæmt reglum skólans eru þeir einir embættisgengir sem hafa prófessorshæfi, leiðtogahæfileika og skýra og metnaðarfulla framtíðarsýn fyrir háskólann, ríka samskiptahæfni og víðtæka reynslu af stjórnun og stefnumótun. Niðurstaðan varð sú að átta umsækjendur teljast uppfylla skilyrði um embættisgengi. Þau eru: Björn Þorsteinsson, prófessor við Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði á Hugvísindasviði Háskóla Íslands Ganna Progrebna, prófessor, Executive Director of AI and Cyber Futures Institute, Bathurst, Orange, Sydney, Canberra, Ástralíu Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og aðstoðarrektor vísinda og samfélags Kolbrún Þ. Pálsdóttir, dósent við Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda og forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Magnús Karl Magnússon, prófessor við Læknadeild á Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Oluwafemi E Idowu, prófessor í Healthcare Leadership and Strategy, og Chief Academic Officer / Provost við Oxford Business College, Oxford, Englandi Remco Polman, Pro Vice-Chancellor Research & Executive Dean, við Institute of Health and Wellbeing, Federation University, Melbourne, Ástralíu Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor við Stjórnmálafræðideild á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands Háskólaráð hefur jafnframt skipað kjörstjórn vegna rektorskosninganna. Í kjörstjórn sitja: Víðir Smári Petersen, prófessor við Lagadeild, formaður, Aðalheiður Jóhannsdóttir, prófessor við Lagadeild, Ebba Þóra Hvannberg, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, Gréta Dögg Þórisdóttir, nemandi við Lagadeild, Jens Ingi Andrésson, nemandi við Lagadeild, og Sverrir Guðmundsson, verkefnisstjóri á vísinda- og nýsköpunarsviði. Kosið verður í embættið ekki síðar en 21. mars. Atkvæðisrétt hefur starfsfólk í yfir 37 prósent starfshlutfalli og nemendur sem skrásettir eru í Háskóla Íslands við upphaf kjörfundar. Atkvæði starfsfólks vega 70 prósent og atkvæði nemenda 30 prósent. Atkvæðisrétt hefur einnig akademískt starfsfólk á samstarfsstofnunum Háskóla Íslands, sem starfa á grundvelli sérlaga og fara þau með hálft atkvæði. Stofnanirnar sem um ræðir eru Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum og Landsbókasafn – háskólabókasafn. Nánar má lesa um framkvæmd rektorskjörsins í reglum fyrir Háskóla Íslands á vef HÍ.
Rektorskjör við Háskóla Íslands Háskólar Skóla- og menntamál Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira