Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 23:00 Neymar liggur sárþjáður í jörðinni í fyrsta leik sínum með Santos. Getty/Alexandre Schneider Neymar lék sinn fyrsta leik með brasilíska félaginu Santos í gær en hann snéri á dögunum aftur til uppeldisfélagsins. Neymar kom inn á sem varamaður í hálfleik í 1-1 jafntefli Santos á móti Botafogo. Santos var yfir í leiknum þegar Neymar mætti á svæðið en fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleiknum. „Ég elska Santos og finn engin orð til að lýsa því hvernig mér leið þegar ég steig inn á völlinn,“ sagði Neymar eftir leikinn en þetta var fyrsti leikur hans i Santos búningnum í tólf ár. Tilfinningar flæddu út um allan völl og alla stúku þegar blóðheitir Brassar sá hetjuna sína spila aftur fyrir Santos. Neymar hefur átt mjög erfið ár síðan að hann samdi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fékk þar risasamning en sleit krossband eftir aðeins nokkra leiki. Hann meiddist síðan aftur þegar hann sneri til baka og endanum sömdu hann og félagið um starfslok sex mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Neymar var valinn maður leiksins í fyrsta leiknum með Santos og eftir leikinn vildu bæði samherjar og mótherjar fá mynd af sér með honum. Hann er samt ekki kominn í sitt besta líkamlega form. „Ég þarf að fá mínútur og er ekki hundrað prósent. Ég bjóst ekki við því að hlaupa svona mikið og vera svona mikið með boltann í kvöld. Ég held að ég verð orðinn miklu betri eftir fjóra eða fimm leiki,“ sagði Neymar sem hélt upp á 33 ára afmælið sitt á miðvikudagskvöldið. Það vakti þó athygli að fyrsta snerting hans við boltann var á mjög viðkvæman stað eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Brasilía Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira
Neymar kom inn á sem varamaður í hálfleik í 1-1 jafntefli Santos á móti Botafogo. Santos var yfir í leiknum þegar Neymar mætti á svæðið en fékk á sig jöfnunarmark í seinni hálfleiknum. „Ég elska Santos og finn engin orð til að lýsa því hvernig mér leið þegar ég steig inn á völlinn,“ sagði Neymar eftir leikinn en þetta var fyrsti leikur hans i Santos búningnum í tólf ár. Tilfinningar flæddu út um allan völl og alla stúku þegar blóðheitir Brassar sá hetjuna sína spila aftur fyrir Santos. Neymar hefur átt mjög erfið ár síðan að hann samdi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Hann fékk þar risasamning en sleit krossband eftir aðeins nokkra leiki. Hann meiddist síðan aftur þegar hann sneri til baka og endanum sömdu hann og félagið um starfslok sex mánuðum áður en samningurinn átti að renna út. Neymar var valinn maður leiksins í fyrsta leiknum með Santos og eftir leikinn vildu bæði samherjar og mótherjar fá mynd af sér með honum. Hann er samt ekki kominn í sitt besta líkamlega form. „Ég þarf að fá mínútur og er ekki hundrað prósent. Ég bjóst ekki við því að hlaupa svona mikið og vera svona mikið með boltann í kvöld. Ég held að ég verð orðinn miklu betri eftir fjóra eða fimm leiki,“ sagði Neymar sem hélt upp á 33 ára afmælið sitt á miðvikudagskvöldið. Það vakti þó athygli að fyrsta snerting hans við boltann var á mjög viðkvæman stað eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Brasilía Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Sjá meira