Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2025 19:28 Jean-Ricner Bellegarde skoraði fyrra mark Wolves. Crystal Pix/MB Media/Getty Images Wolves vann mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Heimamenn í Wolves voru sprækir í fyrri hálfleik og fengu hvert færið á fætur öðru til að koma boltanum í netið. Það tókst þó aðeins einu sinni þegar Haíti-maðurinn Jean-Ricner Bellegarde þrumaði boltanum á nærstöngina framhjá Emiliano Martinez í marki Aston Villa og staðan í hálfleik því 1-0. Gestirnir í Aston Villa voru svo hættulegri í síðari hálfleik og þjörmuðu að marki Úlfanna. Nýi maðurinn Donyell Malen, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Villa á 55. mínútu þegar hann kom boltanum í netið eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu, en markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu. Þrátt fyrir nokkrar góðar tilraunir beggja liða það sem eftir lifði leiks virtist mark Bellegarde ætla að verða eina mark leiksins. Matheus Cunha tók hins vegar málin í sínar hendur á sjöundu mínútu uppbótartíma og tryggði heimamönnum 2-0 sigur. Úlfarnir sitja í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 24 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Aston Villa situr hins vegar í áttunda sæti með 37 stig. Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira
Heimamenn í Wolves voru sprækir í fyrri hálfleik og fengu hvert færið á fætur öðru til að koma boltanum í netið. Það tókst þó aðeins einu sinni þegar Haíti-maðurinn Jean-Ricner Bellegarde þrumaði boltanum á nærstöngina framhjá Emiliano Martinez í marki Aston Villa og staðan í hálfleik því 1-0. Gestirnir í Aston Villa voru svo hættulegri í síðari hálfleik og þjörmuðu að marki Úlfanna. Nýi maðurinn Donyell Malen, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Villa á 55. mínútu þegar hann kom boltanum í netið eftir skemmtilega útfærða aukaspyrnu, en markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu. Þrátt fyrir nokkrar góðar tilraunir beggja liða það sem eftir lifði leiks virtist mark Bellegarde ætla að verða eina mark leiksins. Matheus Cunha tók hins vegar málin í sínar hendur á sjöundu mínútu uppbótartíma og tryggði heimamönnum 2-0 sigur. Úlfarnir sitja í 17. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 19 stig eftir 24 leiki, tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið. Aston Villa situr hins vegar í áttunda sæti með 37 stig.
Enski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjá meira