Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2025 08:31 Philip Zinckernagel, leikmaður Bodö Glimt fagnar marki liðsins en til hægri má sjá unga fótboltastráka á Gaza svæðinu. Brosandi með bolta þrátt fyrir að allt sé í rúst í kringum þá. Getty/Marc Atkins/Haneen Salem Norska úrvalsdeildarfélagið Bodö/Glimt ætlar að gefa allar tekjur sínar af Evrópudeildarleik sínum á móti ísraelska félaginu Maccabi Tel Aviv. Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna. Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Peningurinn mun fara í söfnun Rauða krossins vegna neyðaraðstoðar á Gaza svæðinu. Norska félagið ætlar að gefa samtals 735 þúsund norskar krónur sem samsvarar rúmum níu milljónum íslenskra króna. Bodö/Glimt lenti á móti Maccabi Tel Aviv í riðlakeppni Evrópudeildarinnar og vann þar 3-1 sigur. Tæplega fjögur þúsund manns mættu á Aspmyra leikvanginn í Bodö en leikurinn fór fram 23. janúar síðastliðinn. „Við höfum sagt það áður og við segjum það aftur. Glimt getur ekki og mun ekki, líta fram hjá þeim hörmungum og brotum á alþjóðlegum reglum sem eiga sér stað annars staðar í heiminum,“ segir í bréfi frá Bodö/Glimt sem norska ríkisútvarpið segir frá. Í umræddu bréfi er stuðningsmönnum félagsins og lögreglu einnig þakkað fyrir það að fór allt vel fram þegar leikurinn var spilaður. „Núna þegar við höfum haft tækifæri til að anda og getum horft til baka á sanngjarnan heimasigur þá sjáum við líka að leikurinn fór fram án nokkurra alvarlega atvika. Það er ekki gefið,“ segir í fyrrnefndu bréfi. Hlé var gert á stríðinu á Gaza-svæðinu þegar skrifað var undir vopnahlé á milli Ísraels og Hamasamtakanna.
Átök í Ísrael og Palestínu Norski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira