FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2025 09:01 Marta Cox gagnrýndi aðbúnað kvennalandsliðsins í Panama og fékk að heyra það til baka. Forseti sambandsins fór þar langt yfir línuna að mati FIFA. Getty/Hector Vivas Forseti panamska knattspyrnusambandsins má ekki koma nálægt fótbolta á næstunni eftir úrskurð Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Ástæðan eru ummæli hans um einn besta leikmann kvennalandsliðs Panama. Manuel Arias, forseti panamska knattspyrnusambandsins, kallaði knattspyrnukonuna Mörtu Cox feita eftir að hún vogaði sér að gagnrýna skipulagið hjá sambandinu. Cox þótti sambandið sinna kvennalandsliðinu ekki nægilega vel þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sig inn á HM 2023. Forsetinn lét hana heyra það og fór þar langt yfir línuna. „Arias forseti hefur verið settur í sex mánaða bann eða til 14. júlí 2025. Hann má á þeim tíma ekki taka þátt í neinu sem kemur að starfi panamska knattspyrnusambandsins,“ sagði í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. ESPN segir frá. Marta Cox sjálf samdi nýverið við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún spilaði áður í Mexíkó. Hún er 27 ára gömul og lykilmaður hjá landsliðinu. Coz skoraði líka eitt marka landsliðsins á HM 2023. Arias mun missa af fullt af leikjum karlalandsliðsins, leikjum í Þjóðadeild CONCACAF, leikjum í undankeppni HM 2026 og svo Gullbikarnum sem fer fram frá 14. júní til 6. júlí. Arias baðst jafnframt afsökunar á ummælum sínum. „Ég notaði mjög óheppileg orð og orð sem enginn ætti að nota,“ skrifaði Manuel Arias á X. Panama Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira
Ástæðan eru ummæli hans um einn besta leikmann kvennalandsliðs Panama. Manuel Arias, forseti panamska knattspyrnusambandsins, kallaði knattspyrnukonuna Mörtu Cox feita eftir að hún vogaði sér að gagnrýna skipulagið hjá sambandinu. Cox þótti sambandið sinna kvennalandsliðinu ekki nægilega vel þrátt fyrir að liðið hafi tryggt sig inn á HM 2023. Forsetinn lét hana heyra það og fór þar langt yfir línuna. „Arias forseti hefur verið settur í sex mánaða bann eða til 14. júlí 2025. Hann má á þeim tíma ekki taka þátt í neinu sem kemur að starfi panamska knattspyrnusambandsins,“ sagði í yfirlýsingu á heimasíðu sambandsins. ESPN segir frá. Marta Cox sjálf samdi nýverið við tyrkneska félagið Fenerbahce en hún spilaði áður í Mexíkó. Hún er 27 ára gömul og lykilmaður hjá landsliðinu. Coz skoraði líka eitt marka landsliðsins á HM 2023. Arias mun missa af fullt af leikjum karlalandsliðsins, leikjum í Þjóðadeild CONCACAF, leikjum í undankeppni HM 2026 og svo Gullbikarnum sem fer fram frá 14. júní til 6. júlí. Arias baðst jafnframt afsökunar á ummælum sínum. „Ég notaði mjög óheppileg orð og orð sem enginn ætti að nota,“ skrifaði Manuel Arias á X.
Panama Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sjá meira