Deilan í algjörum hnút Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 13. janúar 2025 12:51 Kennarar fylltu stóra sal Háskólabíós á baráttufundi í nóvember. Vísir/Anton Brink Kjaradeila kennara og ríkis og sveitarfélaga er í algjörum hnút og óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið. Formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir deiluna helst stranda á launakröfum kennara. Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“ Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira
Verkfallsaðgerðum kennara var frestað í lok nóvember að tillögu Ástráðs Haraldssonar ríkissáttasemjara. Samningsaðilar gáfu sér tvo mánuði til að vinna að nýjum kjarasamningum. Síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft en fyrir helgina var ákveðið að gera hlé á kjaraviðræðunum. Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst um framhaldið. „Síðustu vikurnar höfum við verið í mjög góðri og þéttri vinnu með kennurum. Sérstaklega Félagi grunnskólakennara. Síðan á föstudaginn var haldinn stór fundur með öllum félögunum því þau hafa haldið fast saman í sinni kjarabaráttu og þá svona kom í ljós að þau voru ekki sátt við stöðuna. Þannig að fundum var frestað núna um einhvern tíma á meðan við erum að átta okkur á því hvernig við höldum þessu áfram.“ Inga Rún Ólafsdóttir formaður samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga segir óvíst hvenær sest verður aftur við samningaborðið.Vísir/Ívar Fannar Inga segir mörg mál enn óleyst í deilunni en helst strandi deilan á launakröfum kennarar sem séu miklar. Ef ekki nást samningar fyrir mánaðarmótin hefjast verkfallsaðgerðir kennara á ný. „Ég vona að þetta verði ekki nú ekki langt stopp. Við þurfum að halda áfram að tala saman. Þannig það kemur bara í ljós á allar næstu dögum hvernig þessu verður áfram haldið og hvaða möguleika við sjáum í stöðunni.“
Kennaraverkfall 2024-25 Börn og uppeldi Kjaramál Skóla- og menntamál Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hiti gæti náð fimmtán stigum Veður Fleiri fréttir Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Sjá meira