Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2025 12:58 Logi Már Einarsson er ráðherra menningarmála og er þar með með málefni fjölmiðla á sinni könnu. Vísir/Vilhelm Logi Már Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra hyggst leggja fram frumvarp um áframhaldandi stuðning til einkarekinna fjölmiðla. Ráðherra lagði fram minnisblað um málið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að því er segir á vef ráðuneytisins. Markmiðið væri að viðhalda fyrirsjáanleika í rekstri einkarekinna fjölmiðla og tryggja að þeir geti sinnt lýðræðishlutverki sínu. „Frumvarpið mun taka óbreytt upp þau ákvæði sem féllu úr gildi um áramótin og er ráðgert að gildistími frumvarpsins verði eitt ár og er það að fullu fjármagnað í fjárlögum þessa árs. Vinna er hafin við endurskoðun á kerfinu og tekur hún meðal annars tillit til þeirra athugasemda sem gerðar hafa verið og af vinnu við fjölmiðlastefnu og einstakra þátta hennar en stefnt er að því að leggja fram þingsályktunartillögu á vorþingi sem mælir fyrir um fjölmiðlastefnu. Vinna við endurskoðun á stuðningskerfi einkarekinna fjölmiðla tekur mið af því að frumvarp þess efnis verði á þingmálaskrá næsta vetrar,“ segir á vef ráðuneytisins. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Fjölmiðlar Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Bein útsending: Fyrsta skóflustungan að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sjá meira
Ráðherra lagði fram minnisblað um málið á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun að því er segir á vef ráðuneytisins. Markmiðið væri að viðhalda fyrirsjáanleika í rekstri einkarekinna fjölmiðla og tryggja að þeir geti sinnt lýðræðishlutverki sínu. „Frumvarpið mun taka óbreytt upp þau ákvæði sem féllu úr gildi um áramótin og er ráðgert að gildistími frumvarpsins verði eitt ár og er það að fullu fjármagnað í fjárlögum þessa árs. Vinna er hafin við endurskoðun á kerfinu og tekur hún meðal annars tillit til þeirra athugasemda sem gerðar hafa verið og af vinnu við fjölmiðlastefnu og einstakra þátta hennar en stefnt er að því að leggja fram þingsályktunartillögu á vorþingi sem mælir fyrir um fjölmiðlastefnu. Vinna við endurskoðun á stuðningskerfi einkarekinna fjölmiðla tekur mið af því að frumvarp þess efnis verði á þingmálaskrá næsta vetrar,“ segir á vef ráðuneytisins.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Fjölmiðlar Mest lesið Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Mikil hálka þegar banaslysið varð Innlent „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Erlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Erlent Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Innlent Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Erlent Fleiri fréttir Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Bein útsending: Fyrsta skóflustungan að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Afhenda dómsmálaráðherra skýrslu um Geirfinnsmálið í næstu viku Fær enn þá bullandi hjartslátt þegar síminn hringir óþægilega snemma „Það kvikindi sem ég myndi síst vilja fá heim til mín“ Íbúar innlyksa vegna flóðs í Ölfusá Harmleikurinn í Súðavík, faraldur veggjalúsar og vatnavextir Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Þórdís segir að það yrði stefnubreyting bjóði hún sig ekki fram til formanns Ríkisstjórnin óskar nú eftir sparnaðarráðum frá forstöðumönnum Hrafnadís er afbökun og fær því nei Eyjólfur tekur fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu á morgun Margrét Gauja tekur við Lýðskólanum á Flateyri Síðasti dagur Dags í borgarráði í dag Flutti frænda sinn til landsins og faðirinn ákærður fyrir vanrækslu „Þetta er mjög slæmt fyrir samfélagið í heild sinni“ „Þetta skilgreinir þorpið“ Stefnir allt í verkfall slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sjá meira