Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. janúar 2025 13:41 Per-Mathias Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ. Formaður sambandsins vill ekki greina frá því hver erlendi aðilinn er sem fór í starfsviðtal vegna landsliðsþjálfarastarfs karla. Getty/Hiroki Watanabe Norðmaðurinn Per Matthias Högmo var ekki boðaður til viðtals hjá KSÍ vegna landsliðsþjálfarastarfs karla í fótbolta. Hann hefur verið orðaður við starfið en er að taka við Molde í heimalandinu. Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hafði greint frá því að einn erlendur aðili hafi verið boðaður í starfsviðtal hjá sambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfsins auk þeirra Freys Alexanderssonar og Arnars Gunnlaugssonar. Þorvaldur Örlygsson var gripinn eftir fund KSÍ með Arnari á Hilton í dag. Hann staðfesti að Högmo hefði ekki verið boðaður í viðtal til KSÍ.Vísir/Sigurjón Högmo var nafnið sem var nefnt hvað mest til sögunnar og var orðaður við starfið í norskum fjölmiðlum. Hann var hins vegar ekki boðaður í viðtal. „Ég ætla ekki að gefa upp hver það var sem var til viðtals. En nei, það var ekki hann. En ég ætla svo sem ekki að gefa upp hver það var,“ sagði Þorvaldur í samtali við Stöð 2 eftir fund hans með Arnari Gunnlaugssyni á Hilton í morgun. Svíinn Janne Andersson hefur verið nefndur til sögunnar sem erlendi aðilinn sem á við en líkt og fram kemur að ofan vildi Þorvaldur ekki staðfesta hver erlendi aðilinn væri. Víst er þó að sá aðili er ekki Högmo. Freyr Alexandersson fer á fund með forráðamönnum Brann í Noregi í dag en fundaði með KSÍ í gær. Talið er að Freyr sé ofarlega á lista Brann en frekari tíðinda er að vænta eftir viðtal dagsins. Freyr hafði áður fengið fundarboð frá Molde en líkt og segir að ofan mun Högmo taka við þjálfarastarfinu á þeim bænum. Nánar verður rætt við Þorvald í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, hafði greint frá því að einn erlendur aðili hafi verið boðaður í starfsviðtal hjá sambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfsins auk þeirra Freys Alexanderssonar og Arnars Gunnlaugssonar. Þorvaldur Örlygsson var gripinn eftir fund KSÍ með Arnari á Hilton í dag. Hann staðfesti að Högmo hefði ekki verið boðaður í viðtal til KSÍ.Vísir/Sigurjón Högmo var nafnið sem var nefnt hvað mest til sögunnar og var orðaður við starfið í norskum fjölmiðlum. Hann var hins vegar ekki boðaður í viðtal. „Ég ætla ekki að gefa upp hver það var sem var til viðtals. En nei, það var ekki hann. En ég ætla svo sem ekki að gefa upp hver það var,“ sagði Þorvaldur í samtali við Stöð 2 eftir fund hans með Arnari Gunnlaugssyni á Hilton í morgun. Svíinn Janne Andersson hefur verið nefndur til sögunnar sem erlendi aðilinn sem á við en líkt og fram kemur að ofan vildi Þorvaldur ekki staðfesta hver erlendi aðilinn væri. Víst er þó að sá aðili er ekki Högmo. Freyr Alexandersson fer á fund með forráðamönnum Brann í Noregi í dag en fundaði með KSÍ í gær. Talið er að Freyr sé ofarlega á lista Brann en frekari tíðinda er að vænta eftir viðtal dagsins. Freyr hafði áður fengið fundarboð frá Molde en líkt og segir að ofan mun Högmo taka við þjálfarastarfinu á þeim bænum. Nánar verður rætt við Þorvald í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05 Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36 Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58 Mest lesið Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Fótbolti Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Körfubolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Handbolti Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Enski boltinn Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Sjá meira
„Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var gripinn í viðtal strax eftir fund með stjórn KSÍ á Hilton Nordica í Reykjavík í dag. Hann segir stjórn KSÍ nú standa frammi fyrir mikilvægustu ráðningu í íslenskum fótbolta í langan tíma. 9. janúar 2025 12:05
Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Tveir af þremur þjálfurum sem helst hafa verið orðaðir við starf landsliðsþjálfara Íslands í fótbolta gætu orðið keppinautar í Noregi á komandi tímabili. 9. janúar 2025 10:36
Arnar fundar með KSÍ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, virðist færast sífellt nær því að verða kynntur sem nýr landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta. 9. janúar 2025 10:58