Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2025 08:43 Það er á dagskrá ríkisstjórnarinnar að greiða atkvæði um aðildildarviðræður að Evrópusambandinu ekki seinna en 2027. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu og 58 prósent hlynnt atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 17. til 31. desember 2024. Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
„Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03
Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent