Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Lovísa Arnardóttir skrifar 9. janúar 2025 08:43 Það er á dagskrá ríkisstjórnarinnar að greiða atkvæði um aðildildarviðræður að Evrópusambandinu ekki seinna en 2027. Vísir/Vilhelm Alls eru 45 prósent hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu og 58 prósent hlynnt atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent framkvæmdi dagana 17. til 31. desember 2024. Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Niðurstöður könnunarinnar sýna að alls eru 27 prósent andvíg atkvæðagreiðslu og 15 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. 58 prósent eru hlynnt því að greitt verði atkvæði um það að fara í aðildarviðræður við Evrópusambandið.Prósent Flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu kusu Pírata í síðustu kosningum eða 85 prósent og fæstir þeirra sem kusu Sjálfstæðisflokkinn eða 16 prósent. 84 prósent þeirra sem kusu Samfylkinguna eru hlynnt og 79 prósent þeirra sem kusu Viðreisn. Aðeins eru 51 prósent hlynnt aðild sem kusu Flokk fólksins. Það er því nokkur munur á milli kjósenda þeirra og kjósenda annarra ríkisstjórnarflokka. Hér má sjá hversu hlynnt atkvæðagreiðslu um aðild kjósendur mismunandi flokka eru.Prósent Í niðurstöðunum má einnig sjá að flestir sem eru hlynntir atkvæðagreiðslu eru í aldurshópnum 45 til 54 ára eða 65 prósent svarenda. Fæstir eru hlynntir atkvæðagreiðslu í aldurshópnum 18 til 24 ára eða 50 prósent. 45 prósent hlynnt aðild Samkvæmt niðurstöðunum eru alls 45 prósent svarenda hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, 35 prósent eru andvíg og 20 prósent eru hvorki andvíg né hlynnt. Flestir eru andvígir aðild að Evrópusambandinu sem eru á eftirlaunum eða 43 prósent og 41 prósent atvinnurekenda og/eða sjálfstætt starfandi. 53 prósent eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.Prósent Hvað varðar upptöku nýs gjaldmiðils á Íslandi í stað íslensku krónunnar eru fleiri hlynntir því en Evrópusambandsaðildinni sjálfri, eða alls 53 prósent. Alls eru 27 prósent andvíg og 20 prósent eru hvorki hlynnt né andvíg. Hér er verið að skoða þau sem eru hlynnt aðild og hvort þau séu hlynnt eða andvíg upptöku nýs gjaldmiðils. 86 þeirra sem eru hlynnt aðild eru hlynnt nýjum gjaldmiðli.Prósent Þegar tölurnar eru skoðaðar saman má sjá að 86 prósent þeirra sem eru hlynnt aðild að Evrópusambandinu eru einnig hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils. Þá eru 17 prósent þeirra sem eru andvíg aðild að Evrópusambandinu hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils og 41 prósent þeirra sem eru hvorki hlynnt né andvíg aðild að ESB eru hlynnt upptöku nýs gjaldmiðils.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Evrópusambandið Skoðanakannanir Tengdar fréttir „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03 Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
„Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu Formaður hreyfingar þeirra sem eru andvígir inngöngu Íslands í Evrópusambandið, segir glórulaust að fara í vegferð sem miðar að inngöngu í sambandið. Ríkisstjórnarflokkarnir hafi komist til valda með því að ræða Evrópumálin sem minnst. 4. janúar 2025 12:03
Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Fleiri eru andvígir aðild að Evrópusambandinu en hlynntir samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Meirihluti vill þó að þjóðin fái að ganga til atkvæðagreiðslu um málið. 3. janúar 2025 12:11
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41