Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. janúar 2025 14:39 Elliði Vignisson er bæjarstjóri í Ölfusi. Vísir/Egill Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, segir að honum hafi til þessa ekki staðið hugur til að gefa kost á sér til forystu í Sjálfstæðisflokknum þótt nafn hans hafi oft komið upp í umræðunni um það hverjir kynnu að taka við formennsku af Bjarna Benediktssyni. Bjarni greindi frá því í dag að hann sé á förum úr forystu flokksins og af Alþingi. Elliði gefur hins vegar lítið út um það hvort sú afstaða hans hafi breyst eftir tíðindi dagsins. „Ef að einhver hefur einhvern tímann íhugað formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum hljóta að gera það í dag,“ segir Elliði í samtali við Vísi. Sjálfur hafi hann aldrei gefið kost á sér til forystuhlutverks hjá flokknum. Staðan í flokknum núna sé hins vegar fordæmalaus hvað varðar þau miklu tækifæri sem flokkurinn standi frami fyrir að mati Elliða. „Tækifæri til þess að efla og breyta samtalinu við þjóðina og ég mun gera allt sem ég get til að láta af mér kveða í þeim efnum.“ Hann gefur þó ekkert út, af eða á, um það hvort til greina komi að hann gefi kost á sér til forystu. „Ég hef hingað til ekki haft neinar ambisjónir í þessa átt og það hefur ekki breyst á þeim sjö mínútum sem eru liðnar síðan ég frétti þetta,“ segir Elliði léttur í bragði, en fréttastofa náði af honum tali fljótlega eftir að fyrir lá að Bjarni myndi ekki gefa kost á sér áfram. En þú útilokar ekki þann möguleika að bjóða þig fram? „Ég fullyrði að ég mun mæta á næsta landsfund,“ segir Elliði um leið og hann bendir á að alla sem sæti eigi á landsfundi sé hægt að kjósa til formanns. Sjálfstæðisflokkurinn Ölfus Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Elliði gefur hins vegar lítið út um það hvort sú afstaða hans hafi breyst eftir tíðindi dagsins. „Ef að einhver hefur einhvern tímann íhugað formannsframboð í Sjálfstæðisflokknum hljóta að gera það í dag,“ segir Elliði í samtali við Vísi. Sjálfur hafi hann aldrei gefið kost á sér til forystuhlutverks hjá flokknum. Staðan í flokknum núna sé hins vegar fordæmalaus hvað varðar þau miklu tækifæri sem flokkurinn standi frami fyrir að mati Elliða. „Tækifæri til þess að efla og breyta samtalinu við þjóðina og ég mun gera allt sem ég get til að láta af mér kveða í þeim efnum.“ Hann gefur þó ekkert út, af eða á, um það hvort til greina komi að hann gefi kost á sér til forystu. „Ég hef hingað til ekki haft neinar ambisjónir í þessa átt og það hefur ekki breyst á þeim sjö mínútum sem eru liðnar síðan ég frétti þetta,“ segir Elliði léttur í bragði, en fréttastofa náði af honum tali fljótlega eftir að fyrir lá að Bjarni myndi ekki gefa kost á sér áfram. En þú útilokar ekki þann möguleika að bjóða þig fram? „Ég fullyrði að ég mun mæta á næsta landsfund,“ segir Elliði um leið og hann bendir á að alla sem sæti eigi á landsfundi sé hægt að kjósa til formanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Ölfus Landsfundur Sjálfstæðisflokksins 2025 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira