Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2024 11:59 Víkingar munu spila heimaleikinn fjarri heimahögunum. Getty/Christian Kaspar-Bartke Víkingur leitar erlendra leikvalla fyrir heimaleik liðsins við gríska liðið Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í febrúar. Kópavogsvöllur uppfyllir ekki kröfur, frekar en aðrir vellir hérlendis. Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, staðfestir tíðindin við Fótbolti.net en sögusagnir um málið hafa verið á sveimi síðustu daga. Þar á meðal greindi Albert Brynjar Ingason frá í viðtali við Vísi fyrir jól. Leikurinn þarf að fara fram að kvöldi til og ljóst að birtuskilyrði eru ekki til staðar á Íslandi í febrúar. Lýsing á Kópavogsvelli uppfyllir ekki kröfur UEFA en Víkingar komust hjá því með því að spila heimaleiki sína snemma dags í skammdeginu í vetur. Leikur Víkings og Djurgården fyrr í þessum mánuði hófst til að mynda klukkan 13:00. Haraldur sagði enn fremur við Fótbolti.net að Víkingar gætu ekki flutt leikinn til Færeyja þar sem samgöngur til eyjanna þykja ótraustar. Aðrir kostir séu til skoðunar, þar á meðal Kaupmannahöfn, en því fylgja einnig flækjustig þar sem FC Kaupmannahöfn er í sömu keppni með sömu leikdaga. Leit Víkinga að velli mun því fara fram næstu daga. Heimaleikur Víkings mun fara fram á erlendri grundu þann 13. febrúar. Síðari leikurinn fer fram í Grikklandi viku síðar. Með Panathinaikos leika landsliðsmennirnir Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon. Sá síðarnefndi hefur þó verið frá vegna meiðsla misserum saman. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira
Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkings, staðfestir tíðindin við Fótbolti.net en sögusagnir um málið hafa verið á sveimi síðustu daga. Þar á meðal greindi Albert Brynjar Ingason frá í viðtali við Vísi fyrir jól. Leikurinn þarf að fara fram að kvöldi til og ljóst að birtuskilyrði eru ekki til staðar á Íslandi í febrúar. Lýsing á Kópavogsvelli uppfyllir ekki kröfur UEFA en Víkingar komust hjá því með því að spila heimaleiki sína snemma dags í skammdeginu í vetur. Leikur Víkings og Djurgården fyrr í þessum mánuði hófst til að mynda klukkan 13:00. Haraldur sagði enn fremur við Fótbolti.net að Víkingar gætu ekki flutt leikinn til Færeyja þar sem samgöngur til eyjanna þykja ótraustar. Aðrir kostir séu til skoðunar, þar á meðal Kaupmannahöfn, en því fylgja einnig flækjustig þar sem FC Kaupmannahöfn er í sömu keppni með sömu leikdaga. Leit Víkinga að velli mun því fara fram næstu daga. Heimaleikur Víkings mun fara fram á erlendri grundu þann 13. febrúar. Síðari leikurinn fer fram í Grikklandi viku síðar. Með Panathinaikos leika landsliðsmennirnir Sverrir Ingi Ingason og Hörður Björgvin Magnússon. Sá síðarnefndi hefur þó verið frá vegna meiðsla misserum saman.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Íslenski boltinn Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fleiri fréttir Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Sjá meira