Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sindri Sverrisson skrifar 23. desember 2024 12:02 Sælla er að gefa en þiggja ef marka má andlitin í stúkunni í gær, á heimaleik Real Betis gegn Rayo Vallecano. Getty/Fran Santiago Stuðningsmenn spænska knattspyrnufélagsins Real Betis hafa skapað fallega jólahefð sem felst í því að gleðja bágstödd börn með gjöfum. Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti. Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira
Real Betis lék í gær síðasta heimaleik sinn fyrir jól, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Rayo Vallecano í Sevilla. Isco kom Betis yfir úr víti í fyrri hálfleik en Isi Palazón jafnaði snemma í seinni hálfleik. Áður en leikurinn hófst köstuðu áhorfendur á leikvanginum mörgþúsund leikfangaböngsum og öðrum tuskudýrum inn á völlinn, eins og sjá má hér að neðan. One of the best traditions in football as Real Betis fans throw toys on the field to be given to children during the festive period.🧸pic.twitter.com/WADcL8eBAy— Ben Jacobs (@JacobsBen) December 22, 2024 Tuskudýrin verða svo jólagjafir fyrir börn sem búa við bág kjör, en sett var sem skilyrði að dýrin væru mjúk og að þau innihéldu ekki nein batterí. Tuskudýrin á Estadio Benito Villamarin voru af ýmsu tagi.Getty/Fran Santiago Þessa hefð, að stuðningsmenn Real Betis kasti mjúkdýrum inn á völlinn, má rekja aftur til ársins 2018. Stuðningsmennirnir í gær voru margir hverjir í jólabúningi en ekki með rauðar heldur grænar og hvítar jólahúfur, í litum Real Betis. Liðið situr í 9. sæti spænsku deildarinnar en Vallecano er í 12. sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira