Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2024 15:02 Guðmunda Brynja Óladóttir er komin aftur í vínrautt eftir átta ára fjarveru. @selfossfotbolti Selfyssingar hafa nú endurheimt eina af bestu fótboltadætrum félagsins. Guðmunda Brynja Óladóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim og spila með Selfossliðinu í 2. deildinni næsta sumar. Guðmunda Brynja, eða Gumma eins og hún er vanalega kölluð, gerir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gumma hóf sinn meistaraflokksferil með Selfyssingum árið 2009. Hún á að baki rúmlega 130 leiki fyrir félagið í deild og bikar. Í þessum leikjum hefur hún gert 82 mörk. Hún á að baki fimmtán A-landsliðsleiki. Hún skoraði eitt mark í þeim og alls átján mörk fyrir íslensku landsliðin. Gumma gekk í raðir Stjörnunnar frá Selfossi árið 2016 og síðan þá hefur hún spilað með Garðabæjarliðinu, KR og nú síðast HK. Hún var með níu mörk fyrir HK í Lengjudeildinni síðasta sumar. Gumma er langmarkahæsti leikmaður Selfoss í efstu deild með 44 mörk sem tvöfalt meira en sú næsta á lista sem er Dagný Brynjarsdóttir með 22 mörk. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) UMF Selfoss Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Guðmunda Brynja Óladóttir hefur ákveðið að snúa aftur heim og spila með Selfossliðinu í 2. deildinni næsta sumar. Guðmunda Brynja, eða Gumma eins og hún er vanalega kölluð, gerir eins árs samning við knattspyrnudeild Selfoss. Gumma hóf sinn meistaraflokksferil með Selfyssingum árið 2009. Hún á að baki rúmlega 130 leiki fyrir félagið í deild og bikar. Í þessum leikjum hefur hún gert 82 mörk. Hún á að baki fimmtán A-landsliðsleiki. Hún skoraði eitt mark í þeim og alls átján mörk fyrir íslensku landsliðin. Gumma gekk í raðir Stjörnunnar frá Selfossi árið 2016 og síðan þá hefur hún spilað með Garðabæjarliðinu, KR og nú síðast HK. Hún var með níu mörk fyrir HK í Lengjudeildinni síðasta sumar. Gumma er langmarkahæsti leikmaður Selfoss í efstu deild með 44 mörk sem tvöfalt meira en sú næsta á lista sem er Dagný Brynjarsdóttir með 22 mörk. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti) View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fótbolti (@selfossfotbolti)
UMF Selfoss Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira