Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. desember 2024 20:39 Tveir leikir hafa orðið fyrir truflunum af völdum áhorfenda. Tveir leikir í Sambandsdeildinni hafa orðið fyrir töluverðum truflunum af völdum áhorfenda. Hlé var gert á leik Djurgården og Legia vegna blysa sem kastað var inn á völlinn og Christopher Nkunku, leikmaður Chelsea, átti erfitt með að taka hornspyrnu vegna klósettpappírskasts. Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Leikur Djurgården og Legia var nýhafinn þegar blysin voru sett í gang. Leikvangur Djurgården er yfirbyggður og reykurinn var því heillengi að hverfa, enn lengur sökum þess að nokkrum blysum var kastað beint inn á völlinn. Tomten håller på Djurgården! pic.twitter.com/neU39knVVs— The Storkish (@TheStorkish) December 19, 2024 Conference League #UECL, best European club tournament there isDjurgården vs Legia right now. pic.twitter.com/XXGaCmNSrA— The Assistant Professor of Football (@GollnerPhilipp) December 19, 2024 Trzeba przyznać, że trochę kibice Djurgarden podymili... A to podobno u nas sobie nie radzimy 😂😂🎇 pic.twitter.com/gaKiOtVEL8— Artur Banach (@hal0on) December 19, 2024 Í leik Chelsea og Shamrock Rovers var Christopher Nkunku að stilla upp í hornspyrnu. Stuðningsmenn Shamrock Rovers eru greinilega í stuði og tóku skeinipappír með sér, sem þeir köstuðu inn á völl. The Shamrock Rovers support threw toilet paper on the pitch as Christopher Nkunku got ready to take a corner at Stamford Bridge 🧻 pic.twitter.com/xsoyakjojl— B/R Football (@brfootball) December 19, 2024 At least he sees the funny side of it. 😂 pic.twitter.com/coG6KD4K6a— talkSPORT (@talkSPORT) December 19, 2024 Þrátt fyrir þessa hrekki áhorfenda hafa nú báðir leikir haldið áfram, en gera má ráð fyrir töluverðum uppbótartíma.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira