Barcelona í kapphlaupi við tímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:03 Dani Olmo á það á hættu að missa af öllum leikjum Barcelona eftir áramót ef allt fer á versta veg. Getty/Jose Breton Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi. Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Sjá meira