Glaður maður en býst við batnandi tölum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2024 23:29 Sigmundur var kátur eftir fyrstu tölur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins segist vera himinlifandi með fyrstu tölur sem hafa birst í kvöld en Kristín Ólafsdóttir fréttakona tók hann tali á kosningavöku Miðflokksins Hann segist þó geta búist við batnandi tölum þegar menn nái að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi. „Ég er mjög sáttur. Sérstaklega í ljósi þess að í öllum kjördæmum í síðustu kosningum höfum við bætt jafnt pg þétt við okkur efitr því sem fleiri tölur berast. Í mínu kjördæmi ef þetta eru fyrstu tölurnar frá Akureyri þá er ég bara himinlifandi. Eins og þú sérð er tröðfullt hús og maður heyrir varla spurningarnar því stemningin er stórkostleg. Ég er glaður maður. Sigmundur segir í gríni að hann hefði viljað fá þrjátíu prósenta fylgi. Það sé ekki hægt að búast við því. Hann segir stemninguna hjá Miðflokknum þá bestu sem hann hafi upplifað og segist eiga von á hækkandi tölum eftir því sem líður á kvöldið. „Þær munu hækka. Þó ekki væri nema í ljósi reynslunnar. Getur rétt ímyndað þér þegar menn ná að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi hvort tölurnar þar muni ekki batna. Þær munu hækka en ég veit að þetta er tilefni til að vera bjartsýnn.“ Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Erlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Bíll valt í Garðabæ Innlent „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Innlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent Fleiri fréttir Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Sjá meira
„Ég er mjög sáttur. Sérstaklega í ljósi þess að í öllum kjördæmum í síðustu kosningum höfum við bætt jafnt pg þétt við okkur efitr því sem fleiri tölur berast. Í mínu kjördæmi ef þetta eru fyrstu tölurnar frá Akureyri þá er ég bara himinlifandi. Eins og þú sérð er tröðfullt hús og maður heyrir varla spurningarnar því stemningin er stórkostleg. Ég er glaður maður. Sigmundur segir í gríni að hann hefði viljað fá þrjátíu prósenta fylgi. Það sé ekki hægt að búast við því. Hann segir stemninguna hjá Miðflokknum þá bestu sem hann hafi upplifað og segist eiga von á hækkandi tölum eftir því sem líður á kvöldið. „Þær munu hækka. Þó ekki væri nema í ljósi reynslunnar. Getur rétt ímyndað þér þegar menn ná að ryðjast í gegnum snjóskaflana í Norðausturkjördæmi hvort tölurnar þar muni ekki batna. Þær munu hækka en ég veit að þetta er tilefni til að vera bjartsýnn.“
Alþingiskosningar 2024 Miðflokkurinn Norðausturkjördæmi Mest lesið Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Erlent Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Innlent Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Erlent Færri fá jólatré en vilja Innlent Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Erlent Sunnan stormur og ekkert ferðaveður Innlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Bíll valt í Garðabæ Innlent „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Innlent Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Innlent Fleiri fréttir Airbus-þotu Icelandair lent á Akureyri og Egilsstöðum Færri fá jólatré en vilja Sunnan stormur og ekkert ferðaveður „Það er engin hætta á því að kaupa kalkún“ Skæð fuglaflensa, óveður og jólatrjáasala Bíll valt í Garðabæ Þyrlan kölluð út vegna áreksturs austan við Seljalandsfoss Leiðin fyrir dýpri kviku verður bara greiðfærari Vara við krapaflóðahættu vegna úrkomu MAST starfar á neyðarstigi Safnað fyrir 20 milljóna króna flygli í Skálholti Vongóð um að finna fjársjóð sem sökk fyrir nokkur hundruð árum Bauna á SVEIT og kjarasamninga sem standist ekki lög Viðræður halda áfram: „Góðir hlutir koma hægt og rólega“ Setið við stjórnarmyndun og stórleik frestað Veðurviðvaranir í kortunum næstu daga Telja flokkana þrjá geta fundið sterka sameiginlega samnefnara Kastaði hundi í lögreglumann Var hótað eftir útgáfu bókarinnar Hafi brugðið að sjá dönsk egg í verslunum hér á landi Steindi, Elliði og Bárður eru í Hrútaskránni Ráðamenn uggandi vegna væntanlegrar niðurstöðu starfshóps Reykjavíkurborg salti auðan stíg en ekki flughálan Hafró og Fiskistofa skiluðu umsögnum um hvalveiðar fyrir kosningar Landris hafið enn eina ferðina í Svartsengi Leyniupptaka, hálkuslys og fengitími Olíuflutningabíll endaði utan vegar Hafa þegar afgreitt ýmis ágreiningsefni Meirihluti barna á Íslandi hefur heyrt um Barnasáttmálann Um 60 á bráðamóttöku í gær vegna hálkuslysa Sjá meira