Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. nóvember 2024 23:17 Ánægjan leyndi sér ekki hjá Samfylkingunni þegar fyrstu tölur bárust úr Norðausturkjördæmi. vísir/anton brink Samfylkingin mælist með 23 prósent atkvæði samkvæmt fyrstu tölum kvöldsins sem komu úr Norðausturkjördæmi. Flokkur fólksins er næststærsti flokkurinn í Suðurkjördæmi og fengi 19,7 prósent. Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Samkvæmt 2000 fyrstu atkvæðum sem bárust úr Norðausturkjördæmi mælist Samfylking stærst með 23,1 prósent og rúmlega tvöfaldar fylgið, úr 10,5 prósentum. Flokkurinn nær þremur mönnum inn samkvæmt tölunum. Næststærstur er Sjálfstæðisflokkur með 16,2 prósent og tapar 2 prósentustigum. Flokkurinn næði tveimur mönnum inn. Flokkur fólksins fær 14,8 prósent og Miðflokkur 14 prósent og bætir við sig 5 prósentustigum. Framsókn tapar gríðarmiklu fylgi og fer úr rúmlega 25 prósentum í 13,2 prósent. Viðreisn fengi 8,8 prósent og nær manni inn. VG, Píratar og Sósíalistaflokkur ná ekki manni inn í norðvesturkjördæmi samkvæmt þessum fyrstu tölum. Sama á við um Lýðræðisflokkinn. Þingmenn sem ná inn í Norðausturkjördæmi samkvæmt fyrstu atkvæðum: Ingibjörg Isaksen, Framsóknarflokkurinn Ingvar Þóroddsson ,Viðreisn Jens Garðar Helgason, Sjálfstæðisflokkurin Njáll Trausti Friðbertsson, Sjálfstæðisflokkurinn Sigurjón Þórðarson, Flokki fólksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokkurinn Þorgrímur Sigmundsson, Miðflokkurinn Logi Einarsson, Samfylkingin Eydís Ásbjörnsdóttir, Samfylkingin Sæunn Gísladóttir, Samfylkingin Flokkur fólksins næststærstur í Suðurkjördæmi Sjálfstæðisflokkur er stærstur í Suðurkjördæmi líkt og fyrir þremur árum, með 22,5 prósent. Flokkur fólksins er næststærstur með 19,7 prósent sem eru stórtíðindi. Samfylkingin rúmlega tvöfaldar fylgi sitt á meðan Framsókn og Vinstri græn tapa gríðarmiklu fylgi. Framsókn mælist með 11,3 prósent og fer úr 23,9 prósent. VG fer úr 7,4 og mælist nú með 0,9 prósent í Suðurkjördæmi. Þingmenn sem ná inn í Suðurkjördæmi, samkvæmt 9442 fyrstu atkvæðum: Halla Hrund Logadóttir, Framsókn Guðbrandur Einarsson, Viðreisn Guðrún Hafsteinsdóttir, Sjálfstæðisflokki Vilhjálmur Árnason, Sjálfstæðisflokki Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Flokki fólksins Sigurður Helgi Pálmason, Flokki fólksins Elín Íris Fanndal Jónasdóttir, Flokki fólksins Karl Gauti Hjaltason, Miðflokki Víðir Reynisson, Samfylkingin Ása Berglind Hjálmarsdóttir, Samfylkingin
Alþingiskosningar 2024 Samfylkingin Flokkur fólksins Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Píratar Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira