Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 07:46 Sjötíu mál voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 17:00 í gær til klukkan fimm í morgun. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Maður var handtekinn og vistaður í fangageymslu lögreglu eftir að tilkynnt var um að hann hefði gengið berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði í gær. Hann er sagður grunaður um húsbrot, eignaspjöll og vörslu ávana- og fíkniefna. Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp. Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Sjá meira
Ekki kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í hvaða verslunarmiðstöð maðurinn lét öllum illum látum, aðeins að óskað hefði verið skjótrar aðstoðar. Níu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Nokkrir þeirra áttu í átökum í miðborg Reykjavíkur. Einn réðst á dyraverði við skemmtistað og sparkaði í lögreglumenn og vegfaranda sem átti leið hjá. Sá var handjárnaður og fluttur á lögreglustöð. Bræði hans var þó sögð slík að lögreglumenn gátu ekki rætt við manninn. Svipaða sögu var að segja af manni sem réðst á annan á öðrum skemmtistað. Sá brást illa við afskiptum lögreglu og reyndi að hrækja á og bíta laganna verði. Hann er sagður hafa haldið uppteknum hætti þegar á lögreglustöðina var komið. Hann hafi því verið vistaður í fangaklefa þar til hægt verður að ræða við hann. Þá var tilkynnt um að ökumaður hefði lent í árekstri og stungið af í miðborginni. Sást til mannsins ganga inn í íbúðarhús skammt frá og var hann sagður hafa virst slompaður. Hann var handtekinn grunaður um ölvunarakstur og fyrir að gera ekki ráðstafanir við umferðaróhapp.
Lögreglumál Hafnarfjörður Reykjavík Mest lesið Viðurkennir tveimur áratugum síðar að hafa logið um nauðgun Erlent „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Innlent Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Innlent Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Innlent Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Innlent „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Innlent Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Innlent Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Innlent Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Innlent Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Ósátt með að fá ekki sæti við borðið Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Virðast hafa leyst úr ágreiningi Viðreisnar og Flokks fólksins Telur sumar hugmyndirnar fráleitar og drama á IceGuys „Ekki skipulagsslys heldur skemmdarverk“ Eldur kom upp í vinnuskúr í miðborginni Ekki ónæm fyrir oft ósanngjarnri gagnrýni Dyravörður grunaður um líkamsárás „Kom mér algjörlega í opna skjöldu að sjá hvernig þetta lítur út“ Leitin að Áslaugu hefur engan árangur borið Veita almenningi innsýn í fjölbreytt störf Tjáði vitni að hann hefði ætlað að „kála“ Hafdísi Alvotech taki þátt í uppbyggingu en Reykjavík reki skólann Svara Bjarna fullum hálsi: „Hann myndi vita það best hvernig hann er að skilja við ríkissjóð“ Tíðindi við stjórnarmyndun og nýliðakynning á Alþingi „Ég held að þetta fólk sé bara ekki læst á neinar tölur“ Leggja til þjónustukjarna fyrir hættulega og veika fanga Stefna að því að byrja á stjórnarsáttmála eftir helgi Valkyrjurnar ræða við fjölmiðla Rík ástæða til að kvíða næstu mánuðum Stakk samfanga ítrekað á meðan hann afplánaði átta ára dóm Nýir þingmenn spenntir fyrir starfinu og mötuneytinu Játaði fjárdrátt hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Segja öllum reglum fylgt við byggingu vöruhússins Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Borgarstjóri biðlaði til atvinnulífsins vegna leikskólavandans Augljósir hagsmunaárekstrar að lyfsali skrifi upp á lyf Áfall fyrir andstæðinga sjókvíaeldis í Seyðisfirði Bannaði fulltrúa að bóka og fékk bágt fyrir Sjá meira