Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. nóvember 2024 08:08 Þúsundir íbúa Parísar mótmæla kynbundnu ofbeldi. Getty/SOPA/LightRocket/Telmo Pinto Heimilið er hættulegasti staðurinn fyrir konur, samkvæmt nýrri skýrslu UN Women. Samkvæmt skýrslunni eru 140 konur drepnar af maka eða fjölskyldumeðlimi á hverjum degi. Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið. Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Um 85.000 konur voru drepnar af karlmönnum árið 2023, þar af 51.100 eða 60 prósent af nákomnum. Nyaradzayi Gumbonzvanda, aðstoðarframkvæmdastjóri UN Women, segir tölurnar sýna að heimilið, sá staður þar sem konum ætti að líða hvað best og vera hvað öruggastar, sé í raun sá staður sem er þeim hættulegastur. Tölurnar í skýrslunni séu endurspegli líklega aðeins toppinn á ísjakanum, þar sem sums staðar séu dauðsföll kvenna ekki skráð og þá sé dánarmeinið ekki endilega skráð sem kynbundið ofbeldi. Af heildarfjöldanum voru 21.700 konur drepnar í Afríku. Í Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku voru það oftast makar sem drápu konuna en annars staðar nánir fjölskyldumeðlimir. Gögn frá þremur ríkjum; Frakklandi, Suður-Afríku og Kólumbíu sýndu að umtalsverður fjöldi þeirra kvenna sem var drepinn hafði áður leitað til yfirvalda vegna heimilisofbeldis. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Jafnréttismál Heimilisofbeldi Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira