Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. nóvember 2024 23:12 Tilkynnt var um samkomulagið við standandi lófatak. AP Samkomulag hefur náðst á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um að skilgreind þróuð ríki muni greiða allt að 300 milljarða dollara á ári til þróunarríkja til að aðstoða þau í baráttunni við loftslagsvána. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag. Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefur staðið yfir í Baku í Aserbaídjan í að verða tvær vikur. Upphaflega stóð til að henni yrði lokið í gær á föstudaginn en hún dróst til klukkan 2 aðfararnótt sunnudags á staðartíma. Mikið uppþot varð á ráðstefnunni fyrr í dag þegar fulltrúar frá smáum eyjaþjóðum strunsuðu út af lykilfundi ráðstefnunnar. Þjóðirnar höfðu hafnað tilboði sem nam 250 milljörðum bandaríkjadala á ári fram að árinu 2035. Fréttamenn á svæðinu sögðu andrúmsloftið yfirfullt af spennu og að mikil ringulreið hefði gripið um sig. Um 200 þjóðir stóðu í samningaviðræðum um fjárveitingar til þróunarríkjanna til að stemma stigu við áhrifum loftslagsbreytinga. Tilkynnt var um nýja samninginn við standandi lófatak klukkan þrjú að staðartíma í Bakú. Fram kemur í umfjöllun BBC að sumar þjóðir segja fjárveitingarnar enn ekki nægilega miklar, en þær hafi þrátt fyrir það samþykkt samkomulagið. Samkomulagið kveður á um að árið 2035 verði framlög þróaðra ríkja til fátækari landanna orðin 300 milljarðar bandaríkjadollara á ári, sem gera um 42 billjónir íslenskra króna á gengi dagsins í dag.
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Rauk upp úr flugvél Jet2 Innlent Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Innlent Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Innlent Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Innlent Ragnhildur tekur við Kveik Innlent Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Erlent Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Sjá meira