Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 13:01 Listamaðurinn Jónsi steig á svið samhliða glæsilegri sýningu Fischersunds í Seattle. Jim Bennett/Photo Bakery Fischersunds systkinin Jónsi, Inga, Lilja og Sigurrós Birgisbörn standa fyrir glæsilegri listasýningu í Norræna safninu í Seattle, Bandaríkjunum um þessar mundir. Gestum er boðið í ferðalag lyktar, hljóðs og listsköpunar á þessari fyrstu safnasýningu þeirra sem opnaði með glæsibrag samhliða tónleikum Jónsa, sem er hvað þekktastur sem söngvari sveitarinnar Sigur Rós, ásamt Sin Fang og Kjartani Holm. Sýningin er sett upp í fimm hlutum, ber heitið Fischersund: Faux Flora og fjöldi fólks vestanhafs lagði leið sína á safnið fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Sömuleiðis seldist upp á tvenna tónleika sem haldnir voru sömu helgina. View this post on Instagram A post shared by National Nordic Museum (@nordicmuseum) Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni, þar sem gestir voru ófeimnir við að skella sér í ilmferðalag: Lilja Birgisdóttir, listakona og meðeigandi Fischersunds, glæsileg á sviðinu.Jim Bennett/Photo Bakery Sin Fang, Jónsi og Kjartan Holm.Jim Bennett/Photo Bakery Glæsilegar blómainnstillingar.Jim Bennett/Photo Bakery Lilja Birgisdóttir.Jim Bennett/Photo Bakery Ljós, skjávarpar, lykt og tónlist umvafði gesti.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn en þeir héldu tvenna uppselda tónleika.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir upplifa listina og lykta að ilmunum.Jim Bennett/Photo Bakery Aðstandendur sýningarinnar og tónleikanna í góðum gír.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir skoða myndbandsverk Fischersunds.Jim Bennett/Photo Bakery Listamennirnir í zone-inu.Jim Bennett/Photo Bakery Þrír tónlistarmenn sameina krafta sína.Jim Bennett/Photo Bakery Tónleikarnir voru mikið sjónarspil!Jim Bennett/Photo Bakery Listrænn gjörningur.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Lyktarskynið fær að njóta sín.Jim Bennett/Photo Bakery Fólk í fjöri á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Blá ljós og öldur.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir mynda verkin.Jim Bennett/Photo Bakery Kjartan Holm lék listir sínar.Jim Bennett/Photo Bakery Upplifun!Jim Bennett/Photo Bakery Ilmferðalagið kveikir á alls kyns tilfinningum.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir virða einstaka skúlptúra fyrir sér með mikilli einbeitingu.Jim Bennett/Photo Bakery Finndu lyktina!Jim Bennett/Photo Bakery Gestir fundu alls kyns fjölbreyttar lyktir frá Fischers.Jim Bennett/Photo Bakery Lykt og ljós.Jim Bennett/Photo Bakery Fischersund opnaði sýningu í fimm hlutum í Seattle.Jim Bennett/Photo Bakery Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Sýningin er sett upp í fimm hlutum, ber heitið Fischersund: Faux Flora og fjöldi fólks vestanhafs lagði leið sína á safnið fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Sömuleiðis seldist upp á tvenna tónleika sem haldnir voru sömu helgina. View this post on Instagram A post shared by National Nordic Museum (@nordicmuseum) Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni, þar sem gestir voru ófeimnir við að skella sér í ilmferðalag: Lilja Birgisdóttir, listakona og meðeigandi Fischersunds, glæsileg á sviðinu.Jim Bennett/Photo Bakery Sin Fang, Jónsi og Kjartan Holm.Jim Bennett/Photo Bakery Glæsilegar blómainnstillingar.Jim Bennett/Photo Bakery Lilja Birgisdóttir.Jim Bennett/Photo Bakery Ljós, skjávarpar, lykt og tónlist umvafði gesti.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn en þeir héldu tvenna uppselda tónleika.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir upplifa listina og lykta að ilmunum.Jim Bennett/Photo Bakery Aðstandendur sýningarinnar og tónleikanna í góðum gír.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir skoða myndbandsverk Fischersunds.Jim Bennett/Photo Bakery Listamennirnir í zone-inu.Jim Bennett/Photo Bakery Þrír tónlistarmenn sameina krafta sína.Jim Bennett/Photo Bakery Tónleikarnir voru mikið sjónarspil!Jim Bennett/Photo Bakery Listrænn gjörningur.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Lyktarskynið fær að njóta sín.Jim Bennett/Photo Bakery Fólk í fjöri á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Blá ljós og öldur.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir mynda verkin.Jim Bennett/Photo Bakery Kjartan Holm lék listir sínar.Jim Bennett/Photo Bakery Upplifun!Jim Bennett/Photo Bakery Ilmferðalagið kveikir á alls kyns tilfinningum.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir virða einstaka skúlptúra fyrir sér með mikilli einbeitingu.Jim Bennett/Photo Bakery Finndu lyktina!Jim Bennett/Photo Bakery Gestir fundu alls kyns fjölbreyttar lyktir frá Fischers.Jim Bennett/Photo Bakery Lykt og ljós.Jim Bennett/Photo Bakery Fischersund opnaði sýningu í fimm hlutum í Seattle.Jim Bennett/Photo Bakery
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03 Mest lesið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Tónlist Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Lífið Glæsileg í Cannes í sérsaumaðri íslenskri hönnun Tíska og hönnun Birta Sólveig fer með hlutverk Línu Langsokks Menning Fleiri fréttir Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Sjá meira
Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03