Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2024 19:42 Jóhann Berg Guðmundsson í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Líkt og áður höfðu landsmenn ýmislegt að segja um íslenska landsliðið í knattspyrnu sem vann góðan 2-0 sigur gegn Svartfjallalandi ytra í dag. Hér er stiklað á því helsta sem fólk hafði að segja á samfélagsmiðlinum X. Åge Hareide leitaði í uppskrift sem hefur áður skilað góðum árangri. Åge og Davíð Snorri að leita í hægri vænginn sem skilaði okkur í úrslitaleikinn á Baltic Cup 2022. Sannfærandi sigur á Litháen sem lagði auðvitað grunninn að bikarnum.— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 16, 2024 Ísland - Svartfjallaland væri ágætis titill á ljóðabók.— Örn Úlfar Sævarsson 🇺🇦 (@ornulfar) November 16, 2024 Fjalar Þorgeirsson markmannsþjálfari Íslands var í umræðunni. Er í lagi með Fjalar Þorgeirs? Hvað eeer maðurinn með í eyrunum?! 👀 pic.twitter.com/o6jYQYxu2X— Jói Ástvalds (@JoiPall) November 16, 2024 Aron Einar Gunnarsson þurfti að fara meiddur af velli eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Aron verið frábær þjónn fyrir landsliðið.En það er ljóta grínið að það sé verið að velja hann, skrokkurinn löngu búinn. Var ekki einu sinni 90 mín maður í 1 deildinni í sumar#fotboltinet— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) November 16, 2024 Skömmu eftir að Aron Einar fór meiddur af velli skoruðu Svartfellingar en VAR-dæmdi markið af. Alltaf rangstaða.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2024 Arnór Ingvi og Tijjani Reijnders eru með keimlíkar hreyfingar á vellinum.— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 16, 2024 Völlurinn var erfiður og að valda leikmönnum vandræðum. Jón Dagur er vonandi með World Cup með 18 mm skrúfum inni í klefa— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 16, 2024 Ultras, bassatrommur, pappírssprengjur, hlaupabraut og glerharður grasvöllur. Eins og leikur í Serie B.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 16, 2024 Dapur frammistaða í fyrri hálfleik áfram Ísland @Snjalli í settinu eina jákvæða við þennan leik @gulaspjaldid— Bomban (@BombaGunni) November 16, 2024 Frekar slöpp frammistaða okkar manna í fyrri hálfleik gegn Svartfellingum og fátt um fína drætti. Lítil ákefð og margar daprar sendingar. Betur má ef duga skal svo mikið er víst.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 16, 2024 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi í forystu á 74. mínútu eftir skalla frá Mikael Agli Ellertssyni. Serie A á La liga.. bæng og mark. ⚽️— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2024 Það þarf eitthvað mikið að klikka til þess að hinn tvítugi Orri Steinn Óskarsson slái ekki markametið innan nokkurra ára 👏🏻🇮🇸5 mörk í 13 landsleikjum 🌟— Gunnlaugur Jón Ingason (@gunnlaugurjon) November 16, 2024 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði annað mark Íslands undir lokin og innsiglaði sigurinn. Frábær innkoma hjá Ísaki Bergmann. Landsliðið var ekki í takt fyrsta klukkutímann en hélt áfram og hefur gert vel í að loka þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 16, 2024 Menn voru auðvitað ánægðir þegar sigurinn var í höfn. Norska geitin strikes again— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 16, 2024 Frábært mark hjá Ísaki, geggjað skot. Andri Lucas sýndi rosaleg gæði í þessari sókn. Úrslitaleikur á þri. pic.twitter.com/oRisoInMP7— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 16, 2024 Ísak Bergmann hefur lítið spilað undanfarið með landsliðinu. Það var augljóst um leið og hann kom inná að hann ætlaði að nýta tækifærið - alvöru innkoma— Óskar Smári (@oskarsmari7) November 16, 2024 Hungraður - Åge svelt hann af mínútum með landsliðinu. Einn besti leikmaður Dusseldorf í ár. Byrjar á bekknum, kemur inn með krafti, bringuna út, setur pressur og skorar.Hugarfarið og ástríða hjá Ísaki Bergmann er einstök og það sést á leik hans. pic.twitter.com/lbp6uUrq5P— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 16, 2024 Åge Hareide gæti stýrt sínum síðasta leik með Íslandi á þriðjudag gegn Wales því óljóst er hvort hann haldi áfram með liðið. Two more years! 🙏 pic.twitter.com/SeUTwGrzJg— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) November 16, 2024 Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira
Åge Hareide leitaði í uppskrift sem hefur áður skilað góðum árangri. Åge og Davíð Snorri að leita í hægri vænginn sem skilaði okkur í úrslitaleikinn á Baltic Cup 2022. Sannfærandi sigur á Litháen sem lagði auðvitað grunninn að bikarnum.— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 16, 2024 Ísland - Svartfjallaland væri ágætis titill á ljóðabók.— Örn Úlfar Sævarsson 🇺🇦 (@ornulfar) November 16, 2024 Fjalar Þorgeirsson markmannsþjálfari Íslands var í umræðunni. Er í lagi með Fjalar Þorgeirs? Hvað eeer maðurinn með í eyrunum?! 👀 pic.twitter.com/o6jYQYxu2X— Jói Ástvalds (@JoiPall) November 16, 2024 Aron Einar Gunnarsson þurfti að fara meiddur af velli eftir tæplega tuttugu mínútna leik. Aron verið frábær þjónn fyrir landsliðið.En það er ljóta grínið að það sé verið að velja hann, skrokkurinn löngu búinn. Var ekki einu sinni 90 mín maður í 1 deildinni í sumar#fotboltinet— Óskar G Óskarsson (@Oskarsson07) November 16, 2024 Skömmu eftir að Aron Einar fór meiddur af velli skoruðu Svartfellingar en VAR-dæmdi markið af. Alltaf rangstaða.— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2024 Arnór Ingvi og Tijjani Reijnders eru með keimlíkar hreyfingar á vellinum.— Magnus Thorir (@MagnusThorir) November 16, 2024 Völlurinn var erfiður og að valda leikmönnum vandræðum. Jón Dagur er vonandi með World Cup með 18 mm skrúfum inni í klefa— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 16, 2024 Ultras, bassatrommur, pappírssprengjur, hlaupabraut og glerharður grasvöllur. Eins og leikur í Serie B.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) November 16, 2024 Dapur frammistaða í fyrri hálfleik áfram Ísland @Snjalli í settinu eina jákvæða við þennan leik @gulaspjaldid— Bomban (@BombaGunni) November 16, 2024 Frekar slöpp frammistaða okkar manna í fyrri hálfleik gegn Svartfellingum og fátt um fína drætti. Lítil ákefð og margar daprar sendingar. Betur má ef duga skal svo mikið er víst.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 16, 2024 Orri Steinn Óskarsson kom Íslandi í forystu á 74. mínútu eftir skalla frá Mikael Agli Ellertssyni. Serie A á La liga.. bæng og mark. ⚽️— Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) November 16, 2024 Það þarf eitthvað mikið að klikka til þess að hinn tvítugi Orri Steinn Óskarsson slái ekki markametið innan nokkurra ára 👏🏻🇮🇸5 mörk í 13 landsleikjum 🌟— Gunnlaugur Jón Ingason (@gunnlaugurjon) November 16, 2024 Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði annað mark Íslands undir lokin og innsiglaði sigurinn. Frábær innkoma hjá Ísaki Bergmann. Landsliðið var ekki í takt fyrsta klukkutímann en hélt áfram og hefur gert vel í að loka þessum leik.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 16, 2024 Menn voru auðvitað ánægðir þegar sigurinn var í höfn. Norska geitin strikes again— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) November 16, 2024 Frábært mark hjá Ísaki, geggjað skot. Andri Lucas sýndi rosaleg gæði í þessari sókn. Úrslitaleikur á þri. pic.twitter.com/oRisoInMP7— Sæbjörn Steinke (@saebjornth) November 16, 2024 Ísak Bergmann hefur lítið spilað undanfarið með landsliðinu. Það var augljóst um leið og hann kom inná að hann ætlaði að nýta tækifærið - alvöru innkoma— Óskar Smári (@oskarsmari7) November 16, 2024 Hungraður - Åge svelt hann af mínútum með landsliðinu. Einn besti leikmaður Dusseldorf í ár. Byrjar á bekknum, kemur inn með krafti, bringuna út, setur pressur og skorar.Hugarfarið og ástríða hjá Ísaki Bergmann er einstök og það sést á leik hans. pic.twitter.com/lbp6uUrq5P— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) November 16, 2024 Åge Hareide gæti stýrt sínum síðasta leik með Íslandi á þriðjudag gegn Wales því óljóst er hvort hann haldi áfram með liðið. Two more years! 🙏 pic.twitter.com/SeUTwGrzJg— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) November 16, 2024
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Sjá meira