Messi: Þú ert hugleysingi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 22:33 Lionel Messi lætur Anderson Daronco dómara heyra það í leik Argentínu og Paragvæ. Getty/Christian Alvarenga/ Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt. Argentínumenn komust yfir með marki Lautaro Martinez eftir aðeins ellefu mínútur en frábær hjólhestaspyrna Eduardo Sanabria jafnaði leikinn og varnarmaðurinn Alderete skoraði síðan sigurmarkið snemma í seinni hálfleik eftir aukaspyrnu. Tapið breytir ekki því að argentínska landsliðið er enn í toppsæti Suðurameríkuriðilsins með 22 stig úr ellefu leikjum. Paragvæ komst upp í sjötta sætið með sigrinum en sex efstu þjóðirnar komast á HM. Lionel Messi var í byrjunarliði Argentínu en hann komst lítið áleiðis. Þetta var ekki góð vika fyrir hann því Inter Miami datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar um síðustu helgi. Messi var líka mjög pirraður út í dómara leiksins. Samskipti þeirra náðust á upptöku. „Þú ert hugleysingi,“ sagði Messi við dómarann eftir að lokaflautið gall og benti á hann. Messi bætti seina við: „Ég kann ekki vel við þig.“ Messi var ekki að koma vel út með þessari framkomi sinni að það verða líklega engir eftirmálar af henni. Brasilíumaðurinn Anderson Daronco dæmdi leikinn. Messi er markahæsti leikmaður Suðurameríkuriðilsins með sex mörk. Hann hafði átt þátt í fimm mörkum (3 mörk og 2 stoðsendingar) í leiknum á undan þar sem Argentínu menn unnu 6-0 sigur á Bólivíu. Að þessu sinni gekk ekkert upp hjá kappanum. Þrátt fyrir þennan pirring og þessi samskipti við brasilíska dómarann þá slapp Messi við spjald. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Argentínumenn komust yfir með marki Lautaro Martinez eftir aðeins ellefu mínútur en frábær hjólhestaspyrna Eduardo Sanabria jafnaði leikinn og varnarmaðurinn Alderete skoraði síðan sigurmarkið snemma í seinni hálfleik eftir aukaspyrnu. Tapið breytir ekki því að argentínska landsliðið er enn í toppsæti Suðurameríkuriðilsins með 22 stig úr ellefu leikjum. Paragvæ komst upp í sjötta sætið með sigrinum en sex efstu þjóðirnar komast á HM. Lionel Messi var í byrjunarliði Argentínu en hann komst lítið áleiðis. Þetta var ekki góð vika fyrir hann því Inter Miami datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar um síðustu helgi. Messi var líka mjög pirraður út í dómara leiksins. Samskipti þeirra náðust á upptöku. „Þú ert hugleysingi,“ sagði Messi við dómarann eftir að lokaflautið gall og benti á hann. Messi bætti seina við: „Ég kann ekki vel við þig.“ Messi var ekki að koma vel út með þessari framkomi sinni að það verða líklega engir eftirmálar af henni. Brasilíumaðurinn Anderson Daronco dæmdi leikinn. Messi er markahæsti leikmaður Suðurameríkuriðilsins með sex mörk. Hann hafði átt þátt í fimm mörkum (3 mörk og 2 stoðsendingar) í leiknum á undan þar sem Argentínu menn unnu 6-0 sigur á Bólivíu. Að þessu sinni gekk ekkert upp hjá kappanum. Þrátt fyrir þennan pirring og þessi samskipti við brasilíska dómarann þá slapp Messi við spjald. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira