Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 10:01 Rodrigo Bentancur og Son Heung-min í leik með Tottenham. getty/Mike Hewitt Rodrigo Bentancur, leikmaður Tottenham, er væntanlega á leið í langt bann fyrir kynþáttafordóma í garð fyrirliða liðsins, Sons Heung-min. Talið er líklegt að Úrúgvæinn fái sjö leikja bann fyrir ummæli sín í viðtali í heimalandinu í sumar. Þar sagði hann að Son og allir samherjar hans í suður-kóreska landsliðinu litu eins út. Sjónvarpsmaðurinn sem tók viðtalið bað Bentancur um að gefa sér Tottenham-treyju frá Son. „Viltu treyjuna frá Sonny eða frændum hans? Þeir líta svo gott sem allir eins út,“ sagði Bentancur. Hann bað Son afsökunar á ummælum sínum auk þess að birta afsökunarbeiðni á samfélagsmiðlum sínum. Þrátt fyrir það kærði enska knattspyrnusambandið hann fyrir niðrandi ummæli og fyrir að koma óorði á leikinn. Bentancur fær líklega að minnsta kosti sex leikja bann en það gæti orðið sjö leikir. Bentancur hefur verið í lykilhlutverki hjá Tottenham á tímabilinu og leikið fjórtán leiki í öllum keppnum í vetur. Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira
Talið er líklegt að Úrúgvæinn fái sjö leikja bann fyrir ummæli sín í viðtali í heimalandinu í sumar. Þar sagði hann að Son og allir samherjar hans í suður-kóreska landsliðinu litu eins út. Sjónvarpsmaðurinn sem tók viðtalið bað Bentancur um að gefa sér Tottenham-treyju frá Son. „Viltu treyjuna frá Sonny eða frændum hans? Þeir líta svo gott sem allir eins út,“ sagði Bentancur. Hann bað Son afsökunar á ummælum sínum auk þess að birta afsökunarbeiðni á samfélagsmiðlum sínum. Þrátt fyrir það kærði enska knattspyrnusambandið hann fyrir niðrandi ummæli og fyrir að koma óorði á leikinn. Bentancur fær líklega að minnsta kosti sex leikja bann en það gæti orðið sjö leikir. Bentancur hefur verið í lykilhlutverki hjá Tottenham á tímabilinu og leikið fjórtán leiki í öllum keppnum í vetur.
Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Sjá meira